Aron Fridrik wrote:
BMW M var að tilkynna að allar carbon bremsur verða með gulllituðum dælum !
Ekki að guli sé slæmur
Allar "performance" bremsurnar frá BMW eru í einhverjum svona lit.
Annars er gaman að því að BMW sé loksins að bjóða upp á Keramic, 5 árum eftir að ég fór að rúlla þannig
. Hinsvegar ættu þeir líka að bjóða upp á high-performance stál bremsupakka því að margir trackerarnir vilja það frekar sökum þess að keramikið getur skemmst frekar auðveldlega, sem hefur einmitt gerst hjá mér eftir nokkrar ferðir í malargryfjurnar.
En ég ætla að skoða þetta aðeins með að stækka afturbremsurnar. Þessar Porsche Brembo dælirnar sem ég var að skoða á Ebay fóru á € 300 sem er bara mjög ásættanlegt verð. Ég hugsa samt að ég myndi fara í stærri diska í leiðinni.
Annars hef ég ekki keyrt bílinn á sumardekkjum í 14 mánuði, en er með þau undir núna. það er töluvert öðruvísi, en svo gæti lækkunin líka verið að breyta bílnum eitthvað.
Ég á von á einhverjum 5-6 pökkum í vikunni, sá stærsti er er gangur af "semislikkum" frá Federal sem ég keypti í síðustu viku. Þetta eru s.s. low budget Semislikkarnir á markaðnum, heita 595RS-R. Ég fékk þá á smá díl hjá
www.renn-reifen.de.
Annað sem er á leiðinni eru hlutir sem tengjast þessu 7" skjámixi, partur úr mælaborði, gps loftnetið og usb hub. sem fer allt í hanskhólfið.