bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 14:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 21. Feb 2012 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
'eg geri mér grein fyrir þvi að það eru þónokkuð af VW varahlutum hérna inní en það eru samt nokkrir hlutir sem hægt er að nota fyrir BMW og það eru lika 2 hlutir sem eru fyrir BMW felgur.
Ég er að taka til í skúrnum þessa dagana og er að reina losa mig við dótið sem ég er ekki að nota og er í raun fyrir mér. Best er að hafa samband beint við mig í PM ef ykkur vantar frekkari upplysingar um viðkomandi hluti.

****************************************
2st NÝ OEM VW V6 VR6 háspennu kefli.

Volkswagen - Golf 4, 2.8L VR6 24V, '02-05
VW Pn 022.905.715.C
Framleit 08/03/2011
Image
Image
Image

Ég keyfti vitlaus kefli fyrir V6 bilinn sem ég átti.

Þetta á vist að passa í R32. Best er að finna út hjá Heklu hvort þetta passi í bilinn hjá viðkomandi

Verð 20þús fyrir bæði keflin, 12þús fyrir eitt stykki.

****************************************

Felgu miðjur fyrir BMW basket felgur, á fimm gata felgur.
[COLOR="red"]Þetta eru plast miðjur og passa EKKI á E30 basket (4x100 felgunar nota ál miðjur)
[/COLOR]
Image
Image

Verð 5 þús

****************************************

Filli grunnur (dökk grár að mig minnir) frá ORKU allt nytt og ónotað
Þetta var keyft fyrir verkefni sem var svo aldrei farið í.
Grunnur 3 litrar
Herðir 1 liter
Þynnir 1 liter

Image

Verð 12þús kr fyrir allt saman, þetta selst ekki nema í heilu lagi.

****************************************

VW Golf / Vento MK2 / MK3
Vinstri og Hægri höb, stæri gerðin, koma á seini árgerðum af MK3 og á G60 MK2

Brmsudælunar boltast við hubinn en eru ekki partur af hubnum sjálfum
Vinstri hubinn er með nyrri legu sem var set í vitlausumegin þegar að ég var að vinna í bilnum um daginn, fljótfærnin í mér gerði það að verkum að ég pældi ekkert í þvi hvor höbinn ég var með í höndonum þegar að ég pressa leguna í nyja heimilið sitt.

Image
Image

Verð 15þús fyrir báða hubana

****************************************

Kawazaki Ninja ZX9R Blöndungar
Af árgerð 1999

Ég keyfti þessa blöndunga fyrir "Bike Carb" verkefni sem ég ætlaði fara í en ég er búinn að selja vélina sem þetta átti að fara í og þarf þar af leiðandi ekki á þeim að halda lengur.
Þeir eiga að vera í góðu standi en þeim þarfnast svolitlar ástar og hreinsunar vena þess að þeir eru bara búnir að sitja uppí hillu hjá mér siðustu tvö árinn.

Image
Image

Verð 12 þús kr sem er langt undir þvi sem ég borgaði fyrir þá.

****************************************

Carter P4070 Bensin dæla fyrir Blöndunga.
Dælan er glæny og á að vera svo gott það besta sem maður getur fengið fyrir Blöndunga. Hef reindar ekkert kannað það hvort hún sé góð fyrir V8 vélar með Blöndungum en gæti vel trúað þvi að hún sé góð í það lika.

72 gph
6 psi max
1/4 inch inlet and outlet

Image

Verð 12þús

****************************************

Holley Fuel Regulator
Fyrir Blöndunga
1-4 PSI
Glænyrr

Image

Verð 5þús

****************************************

Manual Innsogs kabal

Image

Verð 2þús

****************************************

VW MK3 felgu "Kopar"

Image

Verð 3þús fyrir alla 4 kopana

****************************************

Battery 12v 70Ah
Á að vara nylegur samhvæmt fyrum eiganda bilsins sem hann var í. Litur virkilega nylegur út en á þvimiður einginn prufublöð um hann.

Image

Verð 7þús kr.

****************************************

Fjastyrðar samlæsingar
Bróðir minn keyfti þetta á sinum tima fyrir bill sem hann átti en seldi svo áður en hann seti þetta í bilinn.
Leiðbeningarnar sem fylgja þessu eru ekki uppá sitt besta en ég tel mig hafa lesið nóg úr þeim til að láta þetta virka, það er af þessum ástæðum að ég sell þetta lika svona ódyrt.

Image

Verð 5þús kr.

****************************************

VW Golf MK2 Styris Maskina
Algengt vandamál í MK2 bilum að þessar maskinur byrji að leka.

Image

Verð 5þús kr

****************************************

VW Passat B4 Hella Kastarar
Sér varla á þeim og glerið er alveg heilt.
Bæði Hægri og Vinstri

Image

Verð 6þús kr. fyrir báða

****************************************

VW Golf / Vento MK3 Kastari
Mann ekki hvort hann er hægri eða vinstri.
Það var smá vatn inni honum en ekkert til að væla yfir.

Image

Verð 3þús kr.

****************************************

BBS E30 NYJAR CROME RÆR
Um er að ræða rær til að setja á miðjunar fyrir BBS RZ E30 "basketweave" felgur
Þetta er Orginal BBS varahlutur sem var víst gefinn út eftir mikilar eftirspurnar þegar að þessar felgur voru gefnar út.

Image

Verð 15þús kr. fyrir allar fjórar rærnar, sem er munn minna en ég borgaði fyrir þetta

****************************************

Hafið samband í sima 823-3738 eða í PM

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Last edited by orezzero on Sat 25. Feb 2012 19:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Feb 2012 15:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
Fann tvær miðjur fyrir Basketwave 15" 4x100 felgur í póst kassanum hjá mér, þar sem ég pantaði þær í flyti þegar að ég helt að ég væri loksins búinn að finna auka felgur til að fullkomna setið af felgum sem ég var með uppí skúr og fór þvi að pannta í þetta en svo kom í ljós að felgunar sem mér var boðið voru öðruvisi BBS felgur en E30 Felgunar.

Eru í ágætis standi hvað notkun varða en þarf að sprauta þetta og hreinsa til að þetti liti betur út.
Image
Image

Verð 15þús fyrir báðar miðjunar

***********************************************

Ég er siðan alltaf til í að skoða skifti á hinu og þessu fyrir hlutina sem ég er með til sölu og um að gera senda mér linu og bjóða, versta falli segji ég nei.

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Feb 2012 19:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
Grunnurinn er í eftir farandi stærðar einingum

Grunnur 3 lítrar
Herðir 1 líter
Þynnir 1 líter

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group