bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 10:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Sælir.

Þar sem miðstoðin á forngripnum mínum (toyota carina '82) var hætt að blása heitu þá ákvað ég að prófa að skipta um vatnslás.
Nú er kominn nýr vatnslás í og miðstoðin farin að blása heitu aftur en bíllinn er líka farinn að ofhitna, hitamælirinn stígur langt upp fyrir miðju.

Hver gæti orsokin verið? Ég fyllti á vatnskassann eftir skiptin og það er enginn leki sjáanlegur.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ónýt vantsdæla
Heddpakning farin?
Snérir þú vatnslásnum rétt?
Loft á kerfinu?

btw.. ég er ekki mechanic :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 10:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
það væri þá óttaleg óheppni ef vatnsdælan eða heddpakkningin hafa farið akkúrat um leið og skipt var um lásinn, því bíllinn ofhitnaði ekki áður.

Lásinn er snýr alveg pottþétt rétt en ég þarf að athuga hvort það sé einhvernveginn hægt að bleed-a kerfið...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
sennilega ennþá loft inná kerfinu.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 12:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Lofttæma :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 12:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
S50 swap

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Feb 2012 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
hehe lofttæma :lol:
þetta er 82 árgerð af toyotu, taktu vatnslásinn úr og skelltu honum í pott með vatni og sjáðu hvort hann opnist, lendi oft í að fá gallaða hluti í bíla.

þegar þú setur vatn á hann þarftu að opna vatnkassann, fara inn í bíl og setja miðstöðina á heitt og kveikja á bílnum, hella vatni á, ekki vera of lengi að því bara svona rösklega og svo lokið á.

vatnslás snýr oftast þannig að gormurinn snýr að hita. s.s. inn í heddið.

ef það væri ónýt heddpakkning myndi hann gubba vatninu af sér og miðstöðin kólna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group