bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 12:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 02:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er hættur við að selja þennan, allavega í bili :)


Þetta er s.s 1990 árgerð af E30, upphaflega var þetta 318is en búnir að fara nokkrir mótorar ofan í vélarsalinn í gegnum tíðina. Núna seinast M30B28.

Bíllinn er ágætlega græjaður:
Svartir leður sportstólar en áklæði er svolítið rifið
Topplúga
KW demparar og að ég held AP gormar
M-Tech II framsvunta
Soðið drif
Lítið aftermarket sportstýri

Bíllinn var málaður Imola Rot fyrir nokkrum árum og lítur hann nokkuð vel út fyrir utan einhverjar ryðbólur og smá beyglur á húddi.


Ég setti bílinn inní skúr í gærkvöldi og byrjaði að rífa mótorinn og gírkassann úr honum og kláraði það síðan í kvöld, læt nokkrar myndir fylgja.


Image

Image

Image

Image


Planið er að setja annan M30 mótor í og taka bílinn aðeins í gegn og fara síðan út að spóla :D

Ég er síðan búinn að kaupa felgur úti undir hann sem ég fæ vonandi heim í næstu viku

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvaða M30 mótor ? :alien:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 02:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
srr wrote:
Hvaða M30 mótor ? :alien:

Mögulega M30B32 sem Sæmi á, en það er ekki alveg komið á hreint :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 02:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Djofullinn wrote:
srr wrote:
Hvaða M30 mótor ? :alien:

Mögulega M30B32 sem Sæmi á, en það er ekki alveg komið á hreint :)

333i :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 07:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flottur Danni, eina vitið að eiga þennan sjálfur og fara út að spóla í sumar 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 18:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Flottur Danni, eina vitið að eiga þennan sjálfur og fara út að spóla í sumar 8)

Segðu :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
lýst vel á þetta :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 20:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 20:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?


Neibb, er bara að forvitnast því að ég hef lent í því einu sinni á sjöunni hjá mér að mótorinn fór í 4/5 á hitamælinum í töluverðum átökum en ég hef aldrei lent í því að mótorinn í blæjunni hitni umfram vinnsluhita þrátt fyrir mikil átök :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 21:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?


Það er AC vifta úr E32/E34 í imola

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. Feb 2012 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Tóti wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?


Það er AC vifta úr E32/E34 í imola


Gæti mögulega verið AC viftan úr sjöunni minni 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group