bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 13:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Pínu yfir budget en ætti að vera góð:

http://www.bhphotovideo.com/c/product/4 ... _8_IS.html

Kannski hægt að kaupa hana notaða og halda budgeti.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 08:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég fjárfesti í fínni vél (Nikon D7000) en þarf klárlega að kaupa mér linsur, að vísu hefur 18-105 linsan alveg skilað sínu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Nú stendur valið á milli:

Canon 70-200 f4 L USM
Canon EF-S 18-200mm

Þekki þið eitthvað þessa 70-200 er það betri linsa, finnst það svona ef ég les um hana.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
70-200 er snilldarlinsa en þú ert ekki að fara að nota hana í veislumyndatöku.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
bimmer wrote:
70-200 er snilldarlinsa en þú ert ekki að fara að nota hana í veislumyndatöku.


Já var eiginlega búin að sjá það út, en það er meiri möguleiki að Canon EF-S 18-200mm linsan væri betri í það ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
jens wrote:
bimmer wrote:
70-200 er snilldarlinsa en þú ert ekki að fara að nota hana í veislumyndatöku.


Já var eiginlega búin að sjá það út, en það er meiri möguleiki að Canon EF-S 18-200mm linsan væri betri í það ?


Jebb.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Nikon er með fasta 35mm f/1.8 linsu sem mig dauðlangar í. Það besta við hana er að hún kostar 40.000 kall hér heima og er að fá gífurlega góða dóma.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já það er gott verð myndi ég segja, ég á reyndar fasta 50mm linsu en mér finnst hún ekki nógu víð til að taka inni. Hún er flott í andlitsmyndatöku og svo close up.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 17:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Þú notar ekki heldur 18 -200 til myndatöku innan dyra, til þess er hún ekki nógu hröð nema þú notir flass

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
MR.BOOM wrote:
Þú notar ekki heldur 18 -200 til myndatöku innan dyra, til þess er hún ekki nógu hröð nema þú notir flass


Satt - en ef valið stendur bara á milli þessara tveggja þá hentar hún betur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ef ég færi út í að kaupa 2 stk, önnur sem ég myndi hugsa eingöngu sem aðdráttarlinsa hvora tæki þið þá.
Svo ef ég færi í linsu fyrir tækifærismyndir innandyra sem væri nógu víð/gleyð þá hvað tækuð þið ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hef ekki prufað 18-200 linsuna en á 70-200 og hún er alveg frábær.
Rosalega skemmtilegar myndir sem hún gefur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 21:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
70-200 er alveg MIKIÐ betri en 18-200.

Canon 70-200/F4 og Canon 17-55/F2.8 væri killer combo, en soldið yfir budget.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já veit en það má gera þetta lengri tíma :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 22:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
17-55 væri klárlega málið fyrir þig á víðari endanum.

50mm sem þú nefnir er mjög fín portrett linsa, en hún er auðvitað eins og 80mm á þinni vél, ansi þröng...

En allar linsurnar sem þú nefndir í fyrsta póstinum eru frekar boring, svona mis slappar samt....

Ég nota langmest svona allround 17-40 F4L sem er algjör eðal linsa, þær eru að fara notaðar hér heima á um 70-90k, hún er sumsé F4 á öllu sviðinu, eins og 70-200 F4 linsan.


Ég get lánað þér eldgamla 70-210 F4 push-pull linsu, smíðuð í kringum 1990 en algjör eðalgler.... svo ef þú fílar hana færðu hana á 20k

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group