bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tollur á tölvukubb?
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hefur einhver hér flutt inn tölvukubb í bíl og veit hver tollurinn er af honum?

Kubburinn sem ég vill flytja inn myndi kosta 35.000kr. hingað heim með flutningskostnaði.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er nokkuð viss um að tölvukubbur í bíla flokkist undir tölvuvöru og það er enginn tollur af þeim, bara 25.5% VSK.

Gjöld sem leggjast ofaná þetta komið heim yrði í kringum 9000kr ss. kubburinn mun kosta þig ca 44þús.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 10:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 12:31
Posts: 245
var að fá einn kubb í dag og það er bara virðisauki af þessu.

_________________
540iA e34 - seldur
330Ci e46 - seldur - RIP 2013 hefði aldrei átt að selja :(
540iA e39 - seldur - RIP 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 11:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ef það kemur einhverstaðar fram á þessu að þetta sé í bíl verður þetta flokkað sem aukahlutur í bíl. þeir eru hrikalega anal á þetta í póstinum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 11:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 12:31
Posts: 245
Maggi B wrote:
Ef það kemur einhverstaðar fram á þessu að þetta sé í bíl verður þetta flokkað sem aukahlutur í bíl. þeir eru hrikalega anal á þetta í póstinum.


Það er líka bara virðisauki af vélarhlutum og á sendingunni hjá mér stóð BMW DINAN ENGINE COMPUTER CHIP.

Spurning hvort að vélartölva eða hlutir í svoleiðis falli ekki undir vélarhlut?

_________________
540iA e34 - seldur
330Ci e46 - seldur - RIP 2013 hefði aldrei átt að selja :(
540iA e39 - seldur - RIP 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ok, takk fyrir upplýsingarnar piltar :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
total bull að borga varahluta gjöld af þessu.

Þetta gæti verið að fara í hvað sem er. Mér hefur alltaf skilst það þannig að allur tölvubúnaður sé bara krafinn af VSK greiðslu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Feb 2012 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Minn tölvukubbur kom bara í póstkassann án allra eftirmála.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group