bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Myndavélaþráðurinn
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
þar sem ég veit að hér inni eru margir færir ljósmyndarar og mikil þekking þá langar mig að stofna þráð sem væri lifandi og menn kæmu með spurningar og fróðleik.

Langar að spyrja um samanburð á þessum linsum og hvað aftari talan ( f/ ) stendur fyrir og bókstafirnir t.d EF-S.

Canon 75-300mm 1:4-5,6 III
Canon EF-S 55-250mm f/4-5,6 IS
Canon EF-S 18-200mm IS f/3,5-5,6 IS

Lýst best á þessa neðstu en langar að heyra hvað mönnum finnst.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 16:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
f talan er ljósop linsunnar

Ef = Fyrir full frame og crop sensora

Ef-s = Bara fyrir crop sensora

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Nikon er með DX linsu (cropped) sem er 18 - 200 með sama ljósop og 18-55 / 55-200 kit linsurnar þeirra. Hefur fengið mjög góða dóma, kæmi mér ekki á óvart ef að Canon linsan væri sambærileg!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég er með 400D sem er crop vél svo þessi EF-S 18-200mm ætti að vera perfect fyrir mig svona alhliða, gott summ en samt góð í návígi.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Fri 10. Feb 2012 22:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
jens wrote:
Ég er með 450D sem er crop vél svo þessi EF-S 18-200mm ætti að vera perfect fyrir mig svona alhliða, gott summ en samt góð í návígi.


Hún virkar eins og 29-320mm full frame linsa, ekki slæmt range.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ef 450D er crop vél og þessi linsa EF-S 18-200mm er crop linsa hvernig færðu þá út að hún sé 29-320mm ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
jens wrote:
Ef 450D er crop vél og þessi linsa EF-S 18-200mm er crop linsa hvernig færðu þá út að hún sé 29-320mm ?


http://www.wildlife-pictures-online.com ... actor.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 21:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
jens wrote:
Ef 450D er crop vél og þessi linsa EF-S 18-200mm er crop linsa hvernig færðu þá út að hún sé 29-320mm ?


Full frame er 1.0x, 450D er 1.6x

18 x 1.6 - 200 x 1.6

Myndi klárlega taka neðstu!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Semsagt málið er að crop linsur eru speccaðar miðað við full frame því
að vélar geta verið með mismunandi crop factor => ekki hægt að hafa
fyrirfram reiknað crop gildi á linsunum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Hvað er cropvél?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
BirkirB wrote:
Hvað er cropvél?


Skoðaðu linkinn sem ég póstaði fyrir ofan.

Þetta er semsagt vél sem er með minni sensor en sem nemur 35mm filmu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 22:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Myndi samt ráðleggja þér að lesa vel um ódýrar super zoom linsur, þ.e. linsur sem eru víðar í annan endann og mjög þröngar í hinn (s.s. 18-200) áður en þú fjárfestir í svoleiðis gæðingi. Ég tók þá ákvörðun á sínum tíma að gallarnir væru fleiri en kostirnir.

Oft eru þær bara slappar á hvorum endanum sem er. Ég tek það fram að ég hef ekki kynnt mér þessa linsu sérstaklega.

Hvað heldurðu að þú notir þessa linsu aðallega í?

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já skil hvað þú meinar, hef hugsað hana sem aðdráttarlinsu en væri líka gott ef hún nýttist nálægt líka.

Með "up close" linsur til að taka í veislum og inni hvað væru menn að mæla með þar ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Budget?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Feb 2012 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sennilega að tala um low budget eða þannig, -100þús.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group