bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 15:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélarþvottur
PostPosted: Fri 07. May 2004 18:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Hvaða efni er best að nota í vélarþvott og hvað þar maður að hafa svona efst í huga þegar maður er að þrífa vélina og það dót. svo að maður skemmi ekki neitt :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 19:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Eins og ég geri það:

set plastpoka yfir loftinntakið.
Úða síðan feitt yfir vélina með Turbó Sámi og bursta yfir alla vélina með venjulegum uppþvottabursta.
Skola síðan með háþrýstivél. Í lokin úða ég með AUTOGLYM Plastic Conditioner yfir ALLA vélina, ekki bara plast.
Þetta geri ég svona 5-6 sinnum yfir árið.

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 20:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég var einmitt að spá í þessu um daginn, hvað þyrfti að hlífa með plasti osfrv. og rakst á þennan þráð á E46Fanatics:

http://forum.e46fanatics.com/showthread ... genumber=1

Þarna er einn búinn að teikna inn á mynd hvað hann hylur. :-) Sumir nota álpappír þar sem auðveldara er að móta hann utan um það sem þarf að hlífa. Flestir tala um einhver vélahreinsiefni sem ku fara betur með gúmmí, plast og slíkt. Hvernig er með tjöruhreinsi og plast og gúmmí? Og margir þarna tala um að þeir úði WD-40 yfir allt saman til að ná þessu new-looki. Sé mig ekki alveg í anda að úða WD-40 yfir allt saman. :hmm:

Á reyndar eftir að prófa þetta sjálfur að taka vélina í gegn. :oops:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 21:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Jan 2004 21:56
Posts: 86
Location: Reykjavík
Dinan wrote:
Eins og ég geri það:

set plastpoka yfir loftinntakið.
Úða síðan feitt yfir vélina með Turbó Sámi og bursta yfir alla vélina með venjulegum uppþvottabursta.
Skola síðan með háþrýstivél. Í lokin úða ég með AUTOGLYM Plastic Conditioner yfir ALLA vélina, ekki bara plast.
Þetta geri ég svona 5-6 sinnum yfir árið.


Þegar þú setur AUTOGLYM Plastic Conditioner yfir allt heila klabbið þarftu þá ekki að gera neitt meira en það og lætur það bara liggja á?

_________________
E65 745i '03
E39 540i '01
W170 SLK '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Plastic cond#/%()% :?: var ekki talað um "V+R care" :roll: :?:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi mynd þarna var ágæt, þarf maður ekkert að breiða yfir meira en þetta ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:24 
sullið sem autoglym gæjarnir spreyjuðu yfir vélina á cabrioinum er núna orðið að svona leðju sem er klístruð og ógeðsleg, ég mundi aldrei nokkurntíman úða svona yfir vélina mína :puke:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mæli ekki með að úða svona gumsi yfir allt, það verður alltaf ógeðslegt á stutum tíma. Lang best að þvo bara vel með tjöruhreinsi/alkalísápu og bera svo á plast en bóna í fölsin.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er líka fínt að spreyja back to black yfir (allavega á E36 þar sem allt er í plasti) þegar maður er búinn að þrífa. Svo næst þegar þú þrífur bílinn er nóg að spreyja aðeins yfir og þurrka með tusku! Kemur vel út :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group