bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 17:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 323 I / seldur
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 11:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Til sölu BMW E36 323 I

Info um hann:

BMW E36 323 I
M52B25 vanos
170 hestöfl skv bókinni en 180 með réttu (+13 hö með M50 manifoldinu)
Árgerð 1997
Ekinn 228þús
Litur: Dunkelblau
BSK
4 dyrar

Búnaður:
- Rafdrifnar rúður að framan
- Rafdrifnir speglar
- M50 manifold sem gefur honum nokkur auka hestöfl
- Svart leður, lýtur vel út!
- Filmaður afturí
- Tvískipt digital miðstöð
- Gírhnúður með ljósi

Það sem fyrri eigandur gerðu fyrir bílinn:
- Demparar að framan, nýir Bilstein B4 demparar.
- Nýjar control arm fóðringar að framan
- Balancestangar endar að framan endurnýjaðir
- Húddpumpur að framan
- Rúðuupphalara að aftan
- M50 manifold
- Ný heddpakkning
- Nýr sleði og strekkjari fyrir tímakeðju
- Nýr stýrisendi
- Ný viftureim
- Ný vatnsdæla
- Nýr vacuum dós/pungur
- Smókuð stefnuljós að framan
- Ný öndunarmembra

En mæti huga skifta um ventlafóðringar og mæti fara huga að pústinu það fór hjá mér bara rétt áðan.

Image

Image

Image

Image

Hérna er gömul auglýsing um hann ef fólk hefur áhuga að skoða hana

viewtopic.php?f=10&t=53389

Verð: 529.þús Óskast eftir staðgreiðslu tilboði

Er mest heitur fyrir staðgreiðslu !

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Feb 2012 18:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
seldur

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 109 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group