bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 15:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Mig vantar einn skitinn harðan disk, ca 1tb sata. Hvar fær maður besta verðið á svoleiðis?

kv.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://vaktin.is/index.php?action=price ... lay&cid=10


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kaupir 2 tb á 3000kr meira en 1tb :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 15:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Kærar þakkir drengir

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 17:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Kaupir 2 tb á 3000kr meira en 1tb :thup:


Smá munur samt á diskunum þarna 1TB á 19.990 og 2TB 23.990, 2TB diskurinn er 5900RPM og 1TB er 7200RPM

En þar sem þetta eru svona stórir diskar gerir maður ráð fyrir að þetta sé bara geymsludiskur þá skiptir þetta arfa litlu máli ;)

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Jónas Helgi wrote:
Jón Ragnar wrote:
Kaupir 2 tb á 3000kr meira en 1tb :thup:


Smá munur samt á diskunum þarna 1TB á 19.990 og 2TB 23.990, 2TB diskurinn er 5900RPM og 1TB er 7200RPM

En þar sem þetta eru svona stórir diskar gerir maður ráð fyrir að þetta sé bara geymsludiskur þá skiptir þetta arfa litlu máli ;)



Nákvæmlega

Skiptir svosem engu :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djöfull að það þurfti að flæða í þessar verksmiðjur í Taiwan, diskar hafa hækkað svo subbulega í verði.

Maður kaupir sér ekki nýja diska fyrr en þetta lækkar eitthvað aftur :P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gunnar wrote:
Djöfull að það þurfti að flæða í þessar verksmiðjur í Taiwan, diskar hafa hækkað svo subbulega í verði.

Maður kaupir sér ekki nýja diska fyrr en þetta lækkar eitthvað aftur :P


Sama má segja um SSD diska, ég er að fara að splæsa í 120gb SSD til að haf asem system disk en þetta stendur alveg í stað.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gunnar wrote:
Djöfull að það þurfti að flæða í þessar verksmiðjur í Taiwan, diskar hafa hækkað svo subbulega í verði.

Maður kaupir sér ekki nýja diska fyrr en þetta lækkar eitthvað aftur :P


Flóðin voru í Thailandi.

Það má reikna með að það taki árið fyrir verðin að lækka í sambærileg verð og fyrir flóð

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 14:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Verðin eru alltaf að lækka örlítið með hverri viku, en þetta mun taka nokkra mánuði að lækka niður í svipað verð og þeir voru í fyrir flóðið.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Harður diskur ??

Notar fólk svoleiðis ennþá ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Grétar G. wrote:
Harður diskur ??

Notar fólk svoleiðis ennþá ?


Hvað ertu að nota í staðinn?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Grétar G. wrote:
Harður diskur ??

Notar fólk svoleiðis ennþá ?


Hvað ertu að nota í staðinn
?



Image


:biggrin: :whistle: :whistle:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Sveinbjörn.......

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Sveinbjörn.......


Ég varð.... :idea: :idea: :idea: :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group