bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 23:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Sælir

BMW E36 323i
Árgerð 1995/skoðun 2012, Forskráður 1999 hér á landi
2500cc 6cyl Man ekki hvort þetta var Vanos eða ekki
Beinskiptur 5gíra
5manna
4dyra saloon
Stóra aksturstölvan
Spólvörn
Falleg tau/pluss sæti ljósgráblá og dökkblá
Topplúga
Rafmagn í framrúðum upphalarar afturí
Fylmur afturí
Samlæsingar og þjófavörn
Fornspilari Alpine
Silvurlitaður

Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image

Athugasemndir:
Húdd er skemmt uppvið lamirnar eins og það hafi fokið upp
Stuðarinn er aðeins skelkaður en notfær með smá dundi
Nýrun voru eitthvað skrítin, vantaði annan krómhringinn í eitt nýrað
Vantar plastið yfir ventlalokið með BMW merkinu
Hann stendur á 16" felgum og dekkjum að framan og 15" álfelgum og vetrardekkjum að aftan
önnur afturhurðin opnast ekki að inann né að utan
Handbremsan er slök

ATH:
Mjög gott að keyra bílinn
Nýr Vatnskassi
Ný vatnsdæla
Nýr vatnslás

Verð:SELDUR
Skipti: eingin
S:6921247

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Last edited by sonur22 on Mon 13. Feb 2012 19:50, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 23:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
VY501?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 00:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. Jul 2010 20:59
Posts: 451
Location: Reykjavík
ég er ekki að reyna að skemma auglýsinguna eða neitt þannig en það er gott að nefna að það er eitthvað ekki alveg í lagi með hann vélarlega séð.. hann var til sölu um daginn á korputorgs bílasölunni á 250þ, ég ætlaði að kaupa þennan bíl en hætti við útaf óhljóðum í mótor, var leiðinlegur í gang, var grútmáttlaus, og hann frussaði vatni uppúr forðabúrinu þegar ég skoðaði hann.

það var einhver sem keypti hann sama dag og ég ætlaði að kaupa hann, bílasalarnir hringdu í mig seinna sama dag því sá aðili skilaði honum vegna þess að hann ofhitnaði fljótlega eftir að hann fékk hann.

en samt sem áður mjög efnilegur bíll, hann er með fjólblátt teppi og fjólublá tausæti 8)

_________________
Audi A4 2.0 4sale


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 01:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Þetta er sá

Fólk er stundum hrætt við hlutina svona er þetta hjá sumum

Á ekki einhver vatnskassa handa mér? tími ekki að selja kvikindið :oops:
sé stundum eftir þvi að hafa selt PA-390 langar ekki að ganga í gegnum þetta ferli aftur :D

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 01:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Sé að þessi bíll er enn skráður á sama aðila frá árinu 2006 og það eru veðbönd á honum :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 01:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
UnnarÓ wrote:
Sé að þessi bíll er enn skráður á sama aðila frá árinu 2006 og það eru veðbönd á honum :?


Á eftir að ganga í gegnum kerfið, veðböndin voru bifreiðargjöld í vanskilum og eigendurnir voru eldri hjón en sonurinn var skráður fyrir bilnum

billinn lítur mjög vel út fyrir utan beyglurnar á húddinu og nuddið á stuðaranum og þetta krómdót í grillinu
fer með hann á morgun í lyftuna og skoða allt saman, reyna að gera eitthvað við þetta fyrst maður var
að taka þetta að sér, það eru eingar gangtruflanir eftir að ég setti á hann bensín, hann hafði staðið lengi
hjá þeim gömlu svo þarf að hlaða geyminn eitthvað þori ekki að nota bimman tilþess vill ekki skemma eitthvað
meira með því að láta hann ganga of lengi svona vatskassalaskaður greyið :mrgreen:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 03:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Félagi minn ætlaði að kaupa þennan bil og það sauð á honum þegar hann var að keyra hann frá sölunni
Hann var kominn inni HFJ þegar það fór allt í steik
Ég tel það þurfi að opna motorinn á honum.. amk taka upp heddið
Engin leiðindi bara láta vita af vandamáli

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 08:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Já vissi af því þegar ég fékk hann að það þyrfti að kíkja á allan bílinn
ef það þarf ekki að opna mótorinn eftir vatnskassa skipti þá sé ég ekki tilgang í því
ég er að fara að kaupa nýja vatnsdælu og vatnslás og frostlög og ætla svo að þrýsti
prófa hann á cylendrum í kvöld eða á morgun..

Ég sá eingann vera að rifa E36 í varahlutaþráðnum, veit einhver um
vatnskassa í svona bíl eða úr hvaða öðrum típum er hægt að taka úr?

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 09:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
þú ert með 6cyl bíl, best að fá úr 6cyl, 2.0 og uppúr

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 09:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Omar_ingi wrote:
þú ert með 6cyl bíl, best að fá úr 6cyl, 2.0 og uppúr


alveg sama hvaða boddy? e34 e36 og svo framvegis??

Veit ekkert um BMW svo það sé á hreynu og hef aldrei vitað :thup:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 11:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
sonur22 wrote:
Omar_ingi wrote:
þú ert með 6cyl bíl, best að fá úr 6cyl, 2.0 og uppúr


alveg sama hvaða boddy? e34 e36 og svo framvegis??

Veit ekkert um BMW svo það sé á hreynu og hef aldrei vitað :thup:


Hmm góð spurning, ég mundi halda að þeir passi en held að einhver annar þurfi að svara þessari spurningu sem er 100% viss

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 19:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
:twisted:

Keypti nýja vatnsdælu og vatnslás í dag
fæ annan vatnskassa í kvöld, skipti um þetta í kvöld eða á morgun

svo er staðan svona:
3-2 fyrir pólverjum sem eru búnir að hringja,en bara tveir íslendingar, koma svo íslendingar :|

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 22:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Vatnskassinn kominn eins og nýr!!!

Takk Gunnar :thup:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
minnir að það hafi verið farið stórt í mótor á þessum einhverntíman

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 114 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group