bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 13:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sat 28. Jan 2012 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir,

Þið kannski vitið þetta flestir, en ákvað samt að deila þessu með ykkur.

Fyrir þá sem ekki vita þá er Netflix vefsíða þar sem þú borgar $7.99 á mánuði og færð aðgang að ótrúlegum fjölda af hágæða bíómyndum og öðru sjónvarpsefni, löglega og oft í háskerpu. Það hefur ekki verið hægt að nýta sér þetta á Íslandi útaf einhverjum leiðindar ástæðum og mun það örugglega ekki breytast á næstunni.

Það eru síður á netinu (ég veit um tvær) sem bjóða upp á hliðardyr inn í Netflix og aðrar sambærilegar þjónustur, oftast gegn vægu gjaldi. Þær síður sem ég hef notað eru:

Playmo.TV og Unblock-US. Playmo TV er í betu og þ.a.l. ókeypis eins og staðan er í dag, en Unblock-US er með $4.99 áskriftargjald en hægt er að fá viku-trial. Báðar styðja hin og þessi tæki, allt frá PC upp í PS3, en reynslan mín er sú að Unblock-US styður meira en Playmo TV.

Búinn að tengja þetta við símann minn, tölvuna og sjónvarpið ("Smart" sjónvörp styðja oft þessar krókaleiðir) - algjör snilld! :mrgreen:

Skelfilega einfalt að nota og stundum hefur verið hægt að fá frítt trial á Netflix. Látið á þetta reyna!

Kv, Steini

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sat 28. Jan 2012 20:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
piratebay og eztv er lika gott :thup:

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Last edited by Atli93 on Sat 28. Jan 2012 20:58, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sat 28. Jan 2012 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Atli93 wrote:
piratebay og eztv er lika gott :thup:


Já já, ég stunda netrán af og til líka. Þetta er samt svo hlægilega lítil upphæð (1650 / mán) að ég sé engan tilgang í því að vera að bíða eftir seeders eða halda í vonina um að þessi tiltekni þáttur eða mynd sem ég vil horfa á sé til á netinu. Heavy fínt að geta hlammað sér upp í sófa, valið efni og ýtt á play.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sat 28. Jan 2012 21:06 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
ég fila þetta netflix...

þegar þetta er orðið léttara enn að downloada þá er komið vit í þetta...
og gæði og hraði lika...

og plús hlægilega ódýrt...

skil ekki til hvers að downloada og vera þjófur fyrir svona lítin pening...

svo í noregi er spotify... sem er bara mesta snilld í heimi...
bara tónlistar spilari... skrifar niður nafn á laginu og það eru bara öll lög í heimi geimi(fyrir utan íslensk)
ekkert lagg og ekkert vesen... borgar bara eitthvað á mánuði... og reyndar líka frítt með auglýsingu í lok lags...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sat 28. Jan 2012 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tja... á ennþá eftir að rekast á mynd eða þátt sem er ekki til á torrent, og á ljósleiðaranum er þetta flest allt komið meðan ég er að hella í kókglasið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sat 28. Jan 2012 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er búinn að vera pæla í Netflix hérna hjá mér, hjá mér er það 6.99pund , sem myndi nú þægja samviskuna aðeins einna helst.

Mér finnst samt verst að hafa ekki séns á að sjá hvaða myndir og þættir eru áður enn maður stendur í því að fá ókeypis mánuð.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Einnig hægt að nota https://www.torproject.org/ til að losna undan njósnum um staðsetningu.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 02:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Bjarkih wrote:
Einnig hægt að nota https://www.torproject.org/ til að losna undan njósnum um staðsetningu.


Þú ert samt ekkert að fara að streyma neinu efni eða að hala niður neinu efni í gegnum tor, hraðinn er bara of lítill til þess að það sé raunhæft... Auk þess sem þú hægir á öðrum.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 04:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er ekki líka hægt að tengja sig í gegnum VPN server? kostar að vísu einhverja 3$ á mánuði held ég.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 05:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Júbb, vpn/ssh tunnel ætti að virka fínt :)

Það væri klárlega lausnin sem ég myndi nota, því í gegnum slíkt kæmist maður ekki bara á netflix heldur allt annað líka.
Það er hægt að fá vpn á hinum ýmsu verðum, ábyggilega allt frá 1$ upp í 100$, fer allt eftir fídusum/tengihraða/gagnamagni osfrv.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Svo er líka gott úrval af VHS spólum í Bónusvideo, ég er nokkuð viss um að netið sé bara bóla.

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Er meira vit í að gera þetta en að setja upp Apple TV ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Held að Apple TV virki ekki hérna nema með mods?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Grétar G. wrote:
Er meira vit í að gera þetta en að setja upp Apple TV ?


Ég hef aldrei notað Apple TV og fatta eiginlega ekki tilganginn í því tæki. Einföld vanþekking.

Ég veit þó um nokkra sem hafa fengið Netflix í gegnum Apple TV og það er vissulega ein leið til þess að gera þetta. Samt er úrvalið á Netflix svo gífurlegt að ég hef í raun enga þörf til þess að nota eitthvað annað.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Netflix á Íslandi
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Apple TV með XBMC er awesome

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group