Hæ,
Það virðist vera búið að rýmka aðeins fyrir svona mikið smíðaða bíla og þá fylgja væntanlega "kit cars" með, amk á meðan þyngdin er innan marka, er td þessi Wyllis ekki í fjaðurvigt?
[01.212 Íslensk sérsmiðuð bifreið.
(1) Fólksbifreið sem er innan við 1650 kg að eigin þyngd, smíðuð er hér á landi með verksmiðjunúmeri
sem Umferðarstofa hefur úthlutað framleiðanda hennar og ætluð er til eigin nota.]21
[03.212 Íslensk sérsmíðuð bifreið.
(1) Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn um skráningarviðurkenningu umfram það sem kemur fram í
03.04 (4):
a. Málsettar teikningar með öllum aðalmálum (lengd, breidd, hæð, hjólhaf og sporvídd).
b. Staðfesting frá framleiðanda hreyfils um framleiðsluár hreyfils, ásamt hreyfilkóða og númeri.
c. Upplýsingar um tegund og gerð ása, hemla og stýrisbúnaðar.
(2) Við viðurkenningu til skráningar á íslenskri bifreið skal ekki gera kröfur um staðfestingu eða vottorð
skv. lið 03.04 (4) a.]45
http://us.is/Apps/WebObjects/US.woa/swdocument/1003119/US.342+%C3%8Dslensk+s%C3%A9rsm%C3%AD%C3%B0u%C3%B0+bifrei%C3%B0.pdfkv,