bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flytja!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
dabbiso0 wrote:
Image

http://www.amazon.com/Sonos-Play-All---One-Integrated/dp/B005441AJC/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1327310611&sr=8-1

Þetta er þá græjan fyrir þig... Þráðlaus hátalari sem þú getur spilað internetútvarp/mp3 lagasafnið... svo er þetta líka modular, þ.e getur bætt við eftir þörfum og stillt inn grúppur eftir herbergjum í húsinu. Hljómurinn í þessu er rosalega góður.

ATH. Verður að kaupa þráðlausa brú til að nýta hátalarana þráðlausa, annars þarf að fastvíra þá inná netkerfi hússins
http://www.amazon.com/Sonos-Instant-Solution-Wireless-BR100/dp/B000X1TS54/ref=pd_cp_e_0


Búinn að nota Sonos í þrjú ár, þetta er skíturinn.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bimmer wrote:
Flytja!!!!


Ekki séns, er með tvöfaldan bílskúr með hlandskál. Fæ ekki svoleiðis auðveldlega.

Varð samt mega svekktur þegar ég komst að því að ég náði ekki Sky.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Sonos eru awesome græjur

Bróðir minn er með þannig setup og það er ýkt sniðugt


Ætla að reyna að fá mér svona :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
John Rogers wrote:
Sonos eru awesome græjur

Bróðir minn er með þannig setup og það er ýkt sniðugt


Ætla að reyna að fá mér svona :thup:


Image

Í raun þarf bara þetta tvennt, ZP 80 og fjarstýringuna, getur líka notað þessi App fyrir iphone og þessháttar.
Aðgengið að tónlist er magnað og þetta er bara rock solid dót.

ZP 80 er í raun bara RCA output sem maður plöggar í magnara.
ZP 100 er ZP 80 með magnara.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Thrullerinn wrote:
John Rogers wrote:
Sonos eru awesome græjur

Bróðir minn er með þannig setup og það er ýkt sniðugt


Ætla að reyna að fá mér svona :thup:


Image

Í raun þarf bara þetta tvennt, ZP 80 og fjarstýringuna, getur líka notað þessi App fyrir iphone og þessháttar.
Aðgengið að tónlist er magnað og þetta er bara rock solid dót.

ZP 80 er í raun bara RCA output sem maður plöggar í magnara.
ZP 100 er ZP 80 með magnara.


Einmitt með svona unit og svo bara hátalara hér og þar

Hvað kostar þessi gaur?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jan 2012 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta virðist heita zp 90 í dag
http://www.ebay.com/itm/Sonos-ZonePlaye ... 19c9ea9828

Nýji controllerinn á víst að vera miklu hraðvirkari en sá sem ég er með í dag
http://www.ebay.com/itm/sonos-controlle ... 500wt_1172


247+349..
70 þús plús flutningur og þessháttar...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Tunein Radio er að gera góða hluti hjá mér, flott ábending. :thup:

Hvaða app er gott að nota til að ég geti spilað mp3 safnið sem er á laptop í gegnum tabletið ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 17:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Ef þú ert itunes gæji eru lausnirnar frá doubletwist töff

https://market.android.com/developer?pu ... GxheWVyIl0.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jan 2012 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Double twist er awesome! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 03:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
John Rogers wrote:
Double twist er awesome! 8)


Verst að sama er ekki hægt að segja um itunes

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jan 2012 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
John Rogers wrote:
Double twist er awesome! 8)


Verst að sama er ekki hægt að segja um itunes


Þ.a. er amk ekki hægt að kvarta yfir skort á uppfærslum á þessu drasli.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Berteh wrote:
Ef þú ert itunes gæji eru lausnirnar frá doubletwist töff

https://market.android.com/developer?pu ... GxheWVyIl0.


Þarf að synca tónlistina í þessu? er ekki hægt að streama af annari tölvu?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 01. Feb 2012 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Zed III wrote:
Berteh wrote:
Ef þú ert itunes gæji eru lausnirnar frá doubletwist töff

https://market.android.com/developer?pu ... GxheWVyIl0.


Þarf að synca tónlistina í þessu? er ekki hægt að streama af annari tölvu?


Kominn með lausnina, Audiogalaxy er málið til að streama tónlistinni.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group