BMW E46 316i 1.9L

Ætla setja þennan aftur á sölu, hætti við síðast því ég þurfti að nota hann í vetur.
Info:Skráningarnúmer: OS226
Tegund: BMW
Undirtegund: 316i 1,9L
Forskráning: 1999-07-16
Fyrsta skráning: 1999-11-18
Verksmiðjunúmer: WBAAL11000JN26460
Orkugjafi: Bensín
Fjöldi hurða: 4
Bremsukerfi: ABS
Þyngd: 1285 kg
Ekinn: 15x.xxx
Búið að endurnýja:Vatskerfi:Nýr vatnslás
Nýr Vatnskassi
Nýtt Forðabúr
Nýtt vatsrör aftaná vél
Nýtt Vatsrör ofaná vél
Bremsukefri:Allir Diskar nýlegir
Allir Klossar nýlegir
Body:Húdd sprautað
Framstuðari sprautaður
Hliðarbretti sprautuð
Vél:Smurður á réttum tímum
Reglulega skipt um kerti
Dekk:Er á nelgdum vetrardekkjum.
Það sem þirfti að gera:þarf að skipta um
ABS skynjara.Svo vantar eitthvað smá drasl í hann að innan, en það verður allt reddað fyrir sölu.
Sætin voru tekin úr honum og allt djúphreinsað.
Hann er með
2012 skoðun, þarf að fara næst í júni á þessu ári.
Búinn að vera mjög ánægður með þennan bíl og án efa einn besti daily bíll sem ég hef átt, þetta eyðir litlu og kemur mér frá A til Ö án vandræða.
Ásett verð/skipti verð 690þús
490þús stgr eins og hann er og ekki krónu minna, verð að losna við hann! Og þetta er ekki skipti verð.
Skoða öll skipti! Bílar,4hjól,mótorhjól,vélsleðar.
Ekki góðar myndir, en þær verða að duga.Nonni
Sími 8454207
Er í Keflavík.