jonthor wrote:
Ég er hér með smá hugmynd. Hvernig væri að starta svona Do-it-yourself spjallborði. Þar sem menn geta póstað myndum og leiðbeningum um eitthvað sem þeir eru að laga í bílunum sínum. Einnig mætti pósta linkum á góðar leiðbeiningar. Hér er fullt af vitneskju of oft spurt um það sama. Ég veit að ég hefði allavega mikinn áhuga á að lesa (og kannski skrifa) slíkt!
Gæti þetta ekki fallið undir FAQ spjall bara?
Annars er þetta rétt - myndir af framkvæmdum Svezels með ljósin, bremsuviðgerðir, felguviðgerðir og margt fleira spennandi!