bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ákvað að henda inn þræði með nýjasta bílnum í flotanum sem ég eignaðist fyrir jól.

Ég held að flestir meðlimir BMWKrafts þekki þennan bíl ágætlega, búinn að eiga nokkra eigendur sem eru BMW menn og þ.á.m Gunni formaður.

Kaupi bílinn af honum rockstone hér á spjallinu. Bíllinn var þá ekki almennilega gangfær eftir að M50B20 mótor hafði verið swappað í hann.

Þetta voru nú hálfgerð skyndikaup og ekki var alveg vitað fyrirfram hvað ætti að gera við bílinn og hver plönin væru.

Ég og Axel Jóhann byrjuðum á því að skoða M50B20 mótorinn og var reynt að fá þann mótor í gang, sem gekk ekki eftir. Mótortölvan var skemmd og rafkerfið í bílnum var einnig ekki rétt.

Það var þá tekin ákvörðun í hálfgerðu gríni hvort það væri ekki bara einfaldast að rífa þennan mótor úr og swappa bara B25 í þetta. Daginn eftir var ég búinn að versla mótor af Sæma og farinn að skrúfa hinn mótorinn úr.

Image
Verið að byrja losa allt framan af bílnum og gera tilbúið til að fjarlægja mótorinn.

Image

Verulega skítugur vélarsalurinn. Það átti líka eftir að breytast talsvert.

Image
Liturinn á bílnum að mínu mati alveg hrein unun, ein af helstu ástæðunum af hverju ég kaupi bílinn.

Image

Framendinn kominn af bílnum.

Image
Ég kaupi bílinn felgulausan þannig ég setti orginal E36 felgur sem ég átti undan Touring undir bílinn. Vægast sagt ósmekklegt :lol:

Image

Mótorinn að fara upp úr.

Image
B20 komin úr.

Image

Image

Image

Þá var hafist handa við að þrífa og skvera vélasalinn.

Image

Gírkassinn tekinn og skveraður til. Skipt var um pakkdós í honum í leiðinni sem einmitt var að leka.

Image

Image

Fann örlítið ryð þar sem boxið undir rafgeymirinn hvílir.

Image

Image

Byrjaður að pússa þetta á alla kanta.

Image

Kominn grunnur á.

Image

Image

Lakk komið, kaus bara að hafa þetta einfalt og málaði þetta svart.

Þreif vélarsalinn enn betur.

Image

Image

Svo var farið í að skvera M50B25 mótorinn. Upphaflega kom hann í Ix bíl þannig við þurftum að spaða allt neðan af honum og skipta um pönnu og pickup.

Image

Image

Farinn að preppa mótorinn.

Image

Image

Byrjaði að slípa blokkina

Image


Image

Komin hitaþolin málning á blokkina.

Image

Image

Image

Tók ventlalokið örlítið í gegn líka.

Image

Image

Skveraði líka alternatorinn.

Image

Sullaði líka smá lakki á startarann.

Image

Farinn að raða utan á mótorinn.

Image

Tók olíussíuhúsið og blingaði það. Prufaði svo að pólera lokið ofan á því. kom ágætlega út bara.

Image

Tók mig til og fjarlægði mótorplast af ströttunum , veit ekki hvernig þetta endaði þarna en þetta var voðalega subbulegt.

Image

Lúkkaði einhvern veginn svona eftirá.

Image

Mótor og kassi komin saman. Settum einnig nýja púststödda í blokkina. Hinir voru alveg búnir.

Image

Verið að máta rafkerfið við. Þurftum að nota Ix rafkerfið þar sem ekkert rafkerfi var til staðar sem passaði. Náðum að lengja í því til að fá það til að ganga á endanum.

Image

Smá flækja.

Image

Svo var farið að slaka mótornum á sinn stað.

Image

Image

Image

Image

Mótorinn að verða klár.

Komið gott í bili, set inn fleiri myndir af ferlinu á morgun.


Gunnar

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Tue 03. Apr 2012 12:58, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Flottur :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 00:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Glæsilegt, hlakka til að sjá þetta saman komið.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 00:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Mega mikið kúl! :thup:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 00:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. May 2010 23:24
Posts: 102
.

_________________
1997 MUSTANG COBRA 32v
1987 MUSTANG GT 5.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 00:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
akkurat það sem þessum bíl vantaði b25 :thup:

vel gert :D

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 01:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
einarivars wrote:
akkurat það sem þessum bíl vantaði b25 :thup:

vel gert :D


2x verður geggjaður!

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 01:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Flott uppfærsla á flottum bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 02:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Einn af uppáhalds E36-unum mínum á landinu! Bara ánægður með þig að redda honum svona :thup:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 02:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Stórglæsilegt!

Gott að sjá þennan í góðum höndum!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Stórglæsilegt :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þetta er alvöru. :thup:

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Job well done ! :thup:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Allt að gerast!!! :shock:

:thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 318is Coupe
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
VEL GERT! 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group