http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54519Jæjja,, Þá ætla ég að leyfa þessum að liggja aðeins hérna inni. Það sem gerðist er að það var keyrt á mig og það er smá skemmd á hliðini á bílnum. Það sem er í rauninni skemmt er frambretti stefnuljós spegill og afturbretti. Það kom rispa í hurðarnar og pínu skráma á aftrubrettið undir stefnuljósinu aftast.
Góð vetrardekk
Læst drif orginal frá bmw
Ljósgrátt/hvítleitt leður í ágætu standi, engar rifur
Fínn spilari
Hiti í sætum
Rafmagn í rúðum
Gardínur í afturhurðum og hundanet í skotti
Sjálfskiptingin er 100% og gengur bíllinn MEGA vel og Vinnur vel.
Mótor mjög þéttur!
Panorama þaki
M50B25
Gallar: Lekur smá bensíni það er eitthvað deilistykki undir honum aftast ónýtt að ég held, og farþega rúða frammí er sennilega laus í sleðanum eða eitthvað, Fer skakkt upp(var svoleiðis þegar ég fékk bílinn)
Klárlega þæginlegasti bíll sem ég hef átt! MEGA að rúnta á þessu hvað þá að sitja afturí með öl
Verð:
300,000kr- Skoða
ÖLL tilboð og skipti


kv.
SELDUR