Langar aftur í BMW svo ég óska eftir svoleiðis ökutæki í skiptum fyrir þennan eðal benz. e36 er efst á óskalistanum og ég nenni ekki einhverjum ristavélum, 6cyl er nauðsynlegt og bsk!
1991/1992 árg, kemur til landsins 1997
*Tvílitur Grænn
*Ekinn 310þ.km+
*Sjálfskiptur
*3.0 6cyl Lína
*180hö
*Leður
*Topplúga
*Hiti í sætum
*Rafmagn í rúðum og speglum
*Rafmagns gardína í afturrúðu
*Rafmagns loftnet
*"16 álfelgur á góðum vetrardekkjum 205/55/16
*Smurbók og þjónustubók
*Samlæsingar
*Skoðaður "12
*Nýlega smurður


Verð: 600þ eða skipti á BMW á svipuðu verðbili.