Þannig er það að bílinn hjá mér er alltaf að klára rafgeyminn, þegar hann stendur í smá tíma. Rafgeymirinn sjálfur er góður og hleðslan góð og þetta gerist ekki nema bílinn standi óhreyfður í c.a. 3-4 vikur.
En allavega þá held ég að ég sé búinn að finna ástæðuna????? Miðstöðin eða eitthver viftuhljóð heyrast af og til úr húddinu (heyrist mjög lítið en heyrist þegar maður er með húddið opið inn í skúr

) Held samt að þetta sé ekki miðstöðin því það er ekkert rafmagn á og það er ekki hægt að kveikja á miðstöðinni nema í stillingu 1 eða 2 (á lyklasvissinum sem sagt)
Ég veit að það er hægt að nota timer-inn til að setja miðstöðina í gang á ákveðnum tíma, en þetta heyrist nokkru sinnum á dag. Er eitthver búnaður í þessum bílum sem ......... æjjii ég veit ekki - alveg stopp
Gæti þetta verið viftan sem kælir tölvuna eða er kannski rakaskynjari í bílunum??????
Ekki bætir úr skák að hafa húddið rafmagns (þ.e.a.s rafmagn sem lokar og opnar það) þegar bílinn stendur svona og maður þarf alltaf að komast í skottið (sem er varahlutalagerinn minn

- HUGE)
PLEASE HELP
*Bílinn er að fara á eftir í sprautun

(ef eitthver sér hann á leiðinni ekki fá shock - það er búið að rífa allan frampartinn og listana af - ógeðslega ljótur

Nei ég má ekki segja þetta