bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Endilega svarið könnuninni.

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=5689

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Thu 06. May 2004 17:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar að sjá þetta en er því miður ekki viss um að ég komist.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Mig langar að sjá þetta en er því miður ekki viss um að ég komist.


Við höldum þá bara bíókvöld hérna í bænum einhvern tíma, á þetta á DVD. ;) :D Eins og svo margt annað. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jss wrote:
bebecar wrote:
Mig langar að sjá þetta en er því miður ekki viss um að ég komist.


Við höldum þá bara bíókvöld hérna í bænum einhvern tíma, á þetta á DVD. ;) :D Eins og svo margt annað. :D



JESSSSS - ég get vonandi fljótlega komið með eitthvað spennandi sjálfur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Jss wrote:
bebecar wrote:
Mig langar að sjá þetta en er því miður ekki viss um að ég komist.


Við höldum þá bara bíókvöld hérna í bænum einhvern tíma, á þetta á DVD. ;) :D Eins og svo margt annað. :D



JESSSSS - ég get vonandi fljótlega komið með eitthvað spennandi sjálfur!


Ég var að fá frá Bretlandi, Gumball 3000, Top Gear - best of, Top Gear - shootout, Tiff Needell burning rubber og eitthvað fleira, átti nú eitthvað af bíladóti fyrir. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jss wrote:
bebecar wrote:
Jss wrote:
bebecar wrote:
Mig langar að sjá þetta en er því miður ekki viss um að ég komist.


Við höldum þá bara bíókvöld hérna í bænum einhvern tíma, á þetta á DVD. ;) :D Eins og svo margt annað. :D



JESSSSS - ég get vonandi fljótlega komið með eitthvað spennandi sjálfur!


Ég var að fá frá Bretlandi, Gumball 3000, Top Gear - best of, Top Gear - shootout, Tiff Needell burning rubber og eitthvað fleira, átti nú eitthvað af bíladóti fyrir. ;) :D


hvaðan pantaðir þú þetta?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
JSS: Þú hefur greinilega sama DVD áhugan og ég ;) ég á þetta líka :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég bað foreldra mína að kaupa þetta þegar þau voru í UK um daginn, ásamt meira af DVD dóti, DVD safnið mitt telur vel á annað hundrað titla. :oops: 8) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
JSS: Þú hefur greinilega sama DVD áhugan og ég ;) ég á þetta líka :)


Já það gæti bara vel hugsast, góður smekkur. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
rétt um 80 myndir hér..

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég á ansi góða heimildarmynd um rall á 9.áratuginum sem má vel glápa á, grúbbu B bílar í action og svona 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 20:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
iss piss.. ég á cirka 300 dvd myndir .. reyndar engar bílamyndir :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jss wrote:
bebecar wrote:
Jss wrote:
bebecar wrote:
Mig langar að sjá þetta en er því miður ekki viss um að ég komist.


Við höldum þá bara bíókvöld hérna í bænum einhvern tíma, á þetta á DVD. ;) :D Eins og svo margt annað. :D



JESSSSS - ég get vonandi fljótlega komið með eitthvað spennandi sjálfur!


Ég var að fá frá Bretlandi, Gumball 3000, Top Gear - best of, Top Gear - shootout, Tiff Needell burning rubber og eitthvað fleira, átti nú eitthvað af bíladóti fyrir. ;) :D


Það þarf sko að fara halda aftur Bjórkvöld og kíkja á þetta dót allt sem allir eiga :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group