Þetta er að gerast fyrir mig núna, ég er á nýjum bíl frá því í ég borgaði þessi blessuðu bifreiðagjöld í fyrra.
En ég kemst bara ekki til botns í mínu máli, ég er á Chrysler Crossfire, og á eina Crossfire-num sem ég hef flett upp með uppgefna CO2 tölu samkvæmt us.is
Ég fann réttar CO2 tölur nokkrum traustum erlendum síðum síðum og það er alltaf 240 eða 243gr/km. En á us.is er það skráð
343gr/km á mínum bíl.. ? WAD!
(Og svona til viðmiðunar þá er Porsche 911 GT3 RS á milli 300-310gr/km.)Allaveganna ég er búinn að fá reikning uppá 33.500Kr.- sem á í raun að vera 20.977Kr.- meðað við þyngd bílsins (1382kg) og rétta koltvísýrings tölu sem er
243gr/km.Samkvæmt reiknivél ríkisskattstjóra: http://www.rsk.is/fagadilar/reiknivelarTekið af
http://www.althingi.isQuote:
Jafnframt er lagt til að liggi upplýsingar um skráða losun koltvísýrings (CO2) viðkomandi ökutækis ekki fyrir skuli losun ökutækis ákvörðuð sem eigin þyngd þess í kílógrömmum margfölduð með 0,12 að viðbættum 50 grömmum af koltvísýringi á hvern ekinn kílómetra. Til skýringar þýðir þetta að bifreið sem vegur 1.400 kg og er ekki með þekkta losun mun greiða bifreiðagjald eins og losunin næmi 218 g CO2/km. Losun er skráð fyrir um það bil helming ökutækja sem eru í notkun hér á landi
Ég reiknaði bílinn minn svona í ganni: 0,12gr *1382kg = 165 + 50 =
215gr/km - Sem er allnær rauntölunni annað er
343gr/km sem er áætlað á
mig !