bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gæti grenslast aðeins fyrir um þennan 730i bíl.

Gaman að skoða gömul DV, ég keypti þennan af strák í Keflavík 1994 8)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g=is&q=til BMW 320i 1985 til sölu

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
jens wrote:
Gæti grenslast aðeins fyrir um þennan 730i bíl.

Gaman að skoða gömul DV, ég keypti þennan af strák í Keflavík 1994 8)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g=is&q=til BMW 320i 1985 til sölu


Var ekki V-númer á þessum?

Man eftir þessum úr Keflavík


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
jens wrote:
Gæti grenslast aðeins fyrir um þennan 730i bíl.

Gaman að skoða gömul DV, ég keypti þennan af strák í Keflavík 1994 8)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g=is&q=til BMW 320i 1985 til sölu


Lesið fyrstu greinina á þessari blaðsíðu :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Vá hvað maður er fljótur að gleima, núna man ég eftir að Pálmi átti bílinn, og ég man einnig efti því þegar hann var á þessum 300zx á 18" felgum sem var nú nánast ekki til á þessum tíma og krómaðar 3 arma Antera í þokkabót sem þótti frekar flott.


Er semsagt bíllinn ennþá til og enn á felgunum. ??

Ef hann er uppá skaga er þá ekki málið Jens að banka uppá og fá að smella nokkurm myndum :alien:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 16:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Aron Fridrik wrote:
jens wrote:
Gæti grenslast aðeins fyrir um þennan 730i bíl.

Gaman að skoða gömul DV, ég keypti þennan af strák í Keflavík 1994 8)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g=is&q=til BMW 320i 1985 til sölu


Lesið fyrstu greinina á þessari blaðsíðu :lol:



Ég er 43 ára karlma&ur og mig l a n g ar t il
að k y n n a st konu, má v e ra t a í l ensk,
með s ambúó í h u g a. Börn engin fyrirs t aða. 100% t r ú n a ð u r. S v ar s endi st
DV, m e r kt „ J ú ní 7777".

ert þú Júní7777". :P

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sezar wrote:
jens wrote:
Gæti grenslast aðeins fyrir um þennan 730i bíl.

Gaman að skoða gömul DV, ég keypti þennan af strák í Keflavík 1994 8)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g=is&q=til BMW 320i 1985 til sölu


Var ekki V-númer á þessum?

Man eftir þessum úr Keflavík


Árni það var N707 á þessum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Jan 2012 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Subbi wrote:
Aron Fridrik wrote:
jens wrote:
Gæti grenslast aðeins fyrir um þennan 730i bíl.

Gaman að skoða gömul DV, ég keypti þennan af strák í Keflavík 1994 8)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g=is&q=til BMW 320i 1985 til sölu


Lesið fyrstu greinina á þessari blaðsíðu :lol:



Ég er 43 ára karlma&ur og mig l a n g ar t il
að k y n n a st konu, má v e ra t a í l ensk,
með s ambúó í h u g a. Börn engin fyrirs t aða. 100% t r ú n a ð u r. S v ar s endi st
DV, m e r kt „ J ú ní 7777".

ert þú Júní7777". :P



Hahahahaaha tók ekki eftir þessu :naughty:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Jan 2012 15:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Man vel eftir þessum bíl í gamla daga, langaði alltaf í hann.
En síðan hvarf hann bara

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Jan 2012 01:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 28. Oct 2010 04:03
Posts: 117
held ég gleðji lítil hjörtu spjallverja með þessum póst mínum..

Haukur er að fara að mála bíl fyrir félaga minn á næstunni, skal sjá hvort ég fái ekki að smella nokkrum myndum af 730 gripnum og pósta þeim þá strax hérna inn :)

_________________
E53 4.4
E39 540i (seldur)
E39 523i (seldur)
E34 540i (seldur)
E34 530i (seldur)
E36 325i (seldur)
E34 520ia (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group