Stefan325i wrote:
Já ég er að hugsa aftur í tíma, það var mjög flottur 1987 árgerð 730i sem stóð inn á Bílasölu Keflavíkru árið 1995.
Þetta var svakaleg flottur bíll og að sögn bílasanan þá átti Elín Hirst bílinn einhverntíman.
Bíllinn var blár á 17" AC Schnizer felgum breiðari að aftan og voru felgurnar málaðar í sama lit og bíllinn.
Viðarstýri og vel hlaðinn aukabúnaði.
Ég bara man ekki eftir að hafa séð þennan bíl oft eftir þetta og ekki man ég eftir að felgurnar hafi dottið hér inn á kraftinn.
Þetta var svakalega flott hérna í denn og 17" felgur voru nú ekki algengar.
Veit einhver um afdirf þessa bíls, ég hef engann áhuga á að eignast hann bara að athuga hvort eihver muni eftir honum og viti meira en ég um þennan merkilega bíl í minni minningu,
Man eftir því að ég sat einusinni á stól inn á bílasölu hjá bílnum og horfði bara á bílinn mjög lengi, ég var ekki kominn með bílpóf.
Auglýsing frá Bílasölu Keflavíkur.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... BMW%20730iÉg man vel eftir þessum bíl.. ætlaði að skipta 525 turbo upp í þennann bíl.. Bónbræður héldu að þeir væri með GULL í höndunum og settu himinhátt verð á þetta,, vildu fá einhvern helling fyrir bílinn,, og ég var þar að auki með BBS RS II 18" undir hjá mér,,
ég er nokkuð viss að liturinn hafi ekki verið oem ,, en alveg gríðarlega flottur,, AZEV 17" felgur ,, og mega flott viðarstýri eins og kemur fram,, sjálfskiptur ,,
nei þessi bíll bara gufaði upp eiginlega
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."