///MR HUNG wrote:
Sé ekki alveg hvernig X3 hefði átt að flytja fyrir mig 7 hjól og bílakerru eins og ég gerði hér

nei nei, en kanski voða fáir sem eiga 7 hjól og bílakerru, nú eða þurfa að flytja slíkt, eða eru með hana í eftirdragi 24/7 alla daga ársins

En auðvitað er ekkert að því að eiga græjur, ef þú hefur not fyrir þær, um það snýst þetta.
Þetta er Utilíty bíll, þetta er eins og stillans.. Ef þú ert smiður er gott að eiga stillans, for the rest of us..

þá leigjum við hann þegar þarf að nota hann.
Auðvitað hafa þeir sem fíla þetta talið sér trú um að þeir Þurfi það algerlega, og oft býr maður til innra méð sér einhverja svakalegar þarfir fyrir hinu og þessu, tæklandi mjög mörg potential framtíðar vandamál. Fékk t.d. að heyra það þegar ég keypti Benzann... 8 sæti fyrir 5 manna fjölskyldu. En rökin mín voru að ég væri með 3 barnastóla, Aupair og oft gesti, og allir 7 sæta bílar væru ekki 7 sæta ef þú værir með farangur
Svo er til Cocnative Dissonance, sem er einhverskonar "ákveða að eitthvað sé vont að því að þú getur ekki fengið það" theory, en í mínu tilviki á það ekki við um vörubíla.