Er að verða stjörnu á þessu, er með ljós hjá Vodafone og var um daginn með snargallaðan router sem datt alltaf út, þannig ég var kannski að hlaða einhverja síðu en þá poppaði þessi gæi upp því hann náði ekki að tengjast síðunni:
http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.doStundum eftir það gat ég ekki opnað síðuna án þess að þessi viðbjóður komi upp í staðinn, td ef ég fór inn á mbl.is þá redirectaði hann mig inn á
http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.doEf ég fór inná mbl.is/frettir þá komst þetta í lag, en núna er ég að bilast að ég kemst ekki á forsíðuna á youtube, sama hvað ég geri, búin að eyða cookies og öllu varðandi youtube og gagnaveitudótið en samt poppar þetta.
Einhver lent í þessu með ráð?