bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Sælir. Var að taka bensín á VW transporter og hellti fyrir 1000 kr. Eftir það byrjaði að hellast upp úr, en tankurinn var tómur. Einhver hugmynd hvað þetta getur verið?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 13:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Image

Vitlaust lok?

Já nei ég veit ekki.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 17:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
Þú treður bara tusku oní lokið, bleytir aðeins í henni með bensíni og kveikir í henni


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
er þetta ekki bara dísel transporter og vildi ekki taka við bensíni með ákveðnu Gizmo-i?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 18:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
öndunin stífluð?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Evap dælan í fokki, þá andar tankurinn ekki.... verður að dæla mega slow... :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Angelic0- wrote:
Evap dælan í fokki, þá andar tankurinn ekki.... verður að dæla mega slow... :?:

Nei , EVAP tengist enganvegin öndun tanks í áfyllingu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
slapi wrote:
Angelic0- wrote:
Evap dælan í fokki, þá andar tankurinn ekki.... verður að dæla mega slow... :?:

Nei , EVAP tengist enganvegin öndun tanks í áfyllingu.


Man eftir tilfelli í Nissan þar sem að EVAP dæmið var til vandræða og það lýsti sér allavega svona, það voru allavega svörin frá IH :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ef það er rétt er það eitthvað system sem ég hef aldrei séð og get ekki séð hvernig á að funkera að hafa einhverja elektróník í kringum öndun á tanki í áfyllingu.
EVAP er venjulega 8-10mm slöngur sem taka öndunina frá tanknum og þétta því canister stundum og láta leka aftur niður í tank eða skjóta því inn á vél.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 21:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ppp wrote:
Image

Vitlaust lok?

Já nei ég veit ekki.


:lol:

alpina.b10 wrote:
Þú treður bara tusku oní lokið, bleytir aðeins í henni með bensíni og kveikir í henni


:rofl:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
slapi wrote:
Ef það er rétt er það eitthvað system sem ég hef aldrei séð og get ekki séð hvernig á að funkera að hafa einhverja elektróník í kringum öndun á tanki í áfyllingu.
EVAP er venjulega 8-10mm slöngur sem taka öndunina frá tanknum og þétta því canister stundum og láta leka aftur niður í tank eða skjóta því inn á vél.


Þannig skildi ég þetta líka, og er þessvegna pínu hissa á því að t.d. USA X5 kveiki Check Engine ljós þegar að maður dælir á þá án þess að drepa á...

En fannst það virka logical þegar að þetta Nissan vandamál kom upp hjá frænda mínum... og IH gaf þessa skýringu... ég btw sótti bílinn og spurði hvað vandinn hefði verið...

Þetta var btw 2008 Navara...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Jan 2012 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég lendi nú oft í þessu uppí Vinnu á dísel bílunum þar þegar gösum þá. Það var byrjað að nota Biodiesel einhverntíman í fyrra sumar og stundum freyðir það alveg svakalega og þá þarf ég að dæla rosalega hægt til að fylla bílana. Man samt ekki eftir að þetta gerðist á sömu bílum með venjulegt dísel...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group