bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 29  Next
Author Message
PostPosted: Sun 03. Jul 2011 23:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvað helduru að sé ca langt í minn mótor? :)
Þarf nefnilega að kaupa bíl undir hann

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nýju túrbínurnar eru komnar

:thup:

Þær eru nettari enn Holset og KKK túrbínurnar þá sérstaklega útaf því að þær eru ekki með svona stóru compressor húsi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 11:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
nohh allt að gerast bara :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ein fer til mannsins sem mun smíða turbo greinarnar á eftir.

Ég hef ekki tíma fyrr enn í Sept til að hugsa um það að gera pústgreinar
þannig að þetta flýtir kannski aðeins fyrir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hef semsagt bailað á Holsetinu með mögulega ekki besta bakgrunn og keypti alvöru Borg Warner S200SX túrbínur.

177268 heita þær.

Image

Hérna er það sem situr á borðinu hjá mér.

Image

Image

Image

Image

Þetta er meira og minna eins gott og það gerist án þess að fara yfir $1500 per turbo.

Quote:
This turbo has flow capabilities ranging from 200 to 580 HP. Genuine Air Werks by Borg Warner, S200SX turbo charger with 56mm compressor wheel inducer, also known as the S256, S200SX-56, S256SX & S256-SX. This turbo utilizes the BorgWarner / AirWerks "S" generation compressor wheel with Extended Tip Technology for the ultimate in aerodynamics, low RPM spool-up & high RPM horsepower output.

::Compressor:: (cold side)
- Wheel: 56mm Inducer / 76.1mm Exducer w/ Extended Tip Technology
- Housing: 3.00" air inlet / 2.50" charge pipe outlet

::Turbine:: (hot side)
- Wheel: 70mm Inducer / 61mm Exducer (Made of Inconel 713 for high-temperature operation)
- Housing: T4 Divided twin scroll / 3.00" V-band flange downpipe discharge
- A/R: 1.22 (default) Also Available in 1.00, 1.15 & 1.22 A/R

::Center Section::
- Oil Cooled
- Severe-Duty Journal Bearing System (rebuildable platform with service kit found on our site)

Note:: ALL of our BorgWarner & AirWerks turbochargers come Fully Balanced from the factory & have the Manufacturers 1 year (12 month) Warranty. These turbos are NOT the lower quality third party turbos that have been re-badged / re-named. They are 100% authentic BorgWarner / AirWerks turbos true & through.

The BorgWarner AirWerks S Series turbos aren't to be confused with the old T series turbos. These AirWerks units are carefully developed turbos for high performance applications. They are 20+ years more advanced than T turbos & are found on many of the top high performance street & race cars world wide. Direct-Fit interchange compatibility with T series turbos, the S series turbos spool much faster & yield more HP. Extremely durable, reliable, cost effective with superior performance & made in USA.

Extended Tip Technology (ETT)
Select BorgWarner AirWerks turbos employ BorgWarner "S" generation compressor wheels that incorporate extended tip technology. This compressor wheel design feature promotes greater airflow using low inertia wheel that performs like a wheel of greater size & mass. Extended tip technology enables the user to have faster spool-up at lower engine speeds, while providing the boost for the powerful top-end performance that turbocharger enthusiasts have come to desire.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvernig er þetta í samanburði við Garrett stærð ?? GT2xxx eða GT3xxx

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Soldið svona


http://www.turbobygarrett.com/turbobyga ... 3713_1.htm

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Á leiðinni er 323i E36 1997 ekinn 227k mílur . Hann verður notaður undir vélina hans GunnaT og hjálpa mér að gera PnP tölvur fyrir Siemens 323i og 328i tölvurnar.

Engar myndir eins og er. Enn þessi fíni fákur með skoðun og bifreiðagjöld greidd fékk ég á 83k ISK af ebay.

Blár
Leður
Leður
Beinskipt
"17 M3 felgur

Smá ryð, enn ekkert alvarlegt.
Einnig er á leiðinni ný túrbínu hús frá USA. 0.83 A/R í stað 1.22 A/R

Á meðan ég er á Íslandi verður vonandi verið að vinna í turbo lögnum og turbo grein fyrir mig. Það er nokkuð líklegt
að ég test turboi þessa vél, reyna sjá hvað þarf til að sprengja svona rellu og mögulega þróa knock codið í VEMSinu eitthvað áfram á sama tíma.

Turbo dótið verður svo fært yfir í bílinn hans Danna, klárað að tjúna og hann getur svo sótt bílinn, Þá fær þessi bíll M50 vél og annað sett af túrbó dóti og klárað að tjúna og vélin getur þá farið til GunnaT.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Dec 2011 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Dótið komið í hlað.

Nú man ég hversu ruglað smooth afslöppuð línu sexa getur verið.

Þetta fær maður fyrir 85k ISK þessa daganna í bretlandi. Troðið af nótum og skoðunum hjá BMW dealer.
´97 árgerð af 323i Coupe, beinskiptur, leður, allt (næstum) í tipp topp standi. Mega gott stand fyrir 350K+ km akstur.

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Djöfulsins bretar. RHD og eru með cheap as fuck second hand BMW markað.

FOJ!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er akkúrat ástæðan, það er hvergi að exporta þetta dót eins og útum allt meginlandið. Þess vegna kemur þetta dót hingað og fer hvergi nema á hauganna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sakna UK hvað þetta varðar.
Fer oft inn á Pistonheads og ebay bara til að svekkja mig.

Ótrúlegt hvað hægt er að fá fyrir hnetur.

Flottur vagn miðað við allt :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvernig er fílingurinn að hoppa af GT yfir á þennan, fór hægri fóturinn nokkuð í gegnum firewall á hraðbrautinni.

Lítur út fyrir ágætis kaup í svona, Low pressure turbo system og þá er bara um ágætis performer að ræða.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Dec 2011 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er eins og að keyra á skýi miðað við græna.
mjög afslöppuðu skýi.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Jan 2012 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nýtt túrbínuhús er komið til bretlands.

Það er 0.83 A/R T4 hús. Töluvert nettara enn 1.22 húsið.
Gamla húsið sést neðst til hægri og nýja efst til vinstri
Image

Þetta hjálpar spoolinu án þess að vera að gera of mikinn bakþrýsting.
Annars er á leiðinni bráðlega líka eitt stykki svona

Image

Það verður allt sem passar þarna inní sandblásið hreint og fínt. Ætla að nýta þetta svosem í að blása fyrir utan kassann líka, enn þá bara eitthvað svona punkta hér og þar eftir þörfum.

Af gefinni reynslu þá verður ekkert hosuklemmu business á olíudraininu og það verður vægast sagt svert affall þar sem að þessi túrbína verður meira og minna bottom mount. Líklega 22mm í pönnuna.

"3 intercooler rör í og úr intercooler og að throttle body. Það er hellings pláss í venjulegum M50 E36 fyrir svoleiðis án þess að þurfa skera neitt.

Ég ætla að taka báðar vélarnar í gegn á sama tíma og ég er nokkuð viss um að þurfa kaupa í það minnsta eina M50 vél sem spares þar sem að mig bókað vantar eitthvað smotterí hér og þar. Það verður töluvert mynda show á meðan þetta gengur yfir. Sem hefst núna eftir 8 daga eða svo.
Held mig við original knastásanna og tíma inntakið aðeins fyrr til að auka overlapið til að bæta low endið fyrir boost og fá boostið betur inn fyrr.

Mig vantar svosem ennþá M20 svinghjól og kúplings pressurnar enn ég versla það þegar ég kem til englands aftur, læt auðvitað létta svinghjólin svo þetta sé ekki latt úr lausagang. Verður auðvitað notaðar fínar 618 pressur fyrir M20.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page Previous  1 ... 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11 ... 29  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group