bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjónvarps pælingar
PostPosted: Wed 28. Dec 2011 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Sælir drengir ég er að leita mér að sjónvarpi, Ég hef núll vit á sjónvörpum það sem þetta þarf að gera fyrir mig er að sýna mynd...........

Þetta verður notað inní stofu til hliðar við tölvuturn til að streama myndir og annað, Ps3 verður tengt við þetta ásamt einhverju media center sem tengist þaðan í flakkara og önnur usb drif.

Eina sem ég veit Full Hd 2-3 HDMI tengi og ég er voðalega sáttur. Verðbilið svona 0-150,000

Svona dæmi um það sem ég hef skoðað 37" og 40" stærra sleppur ekki í vegginn hjá mér því miður

http://www.elko.is/elko/product_detail/Default.aspx?ec_item_16_searchparam4=guid=614a1c85-9098-40f9-8da2-77eb75f41307&product_category_id=1705&ew_10_p_id=114636&ec_item_14_searchparam5=serial=LC40SH340E&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705&serial=LC40SH340E&ew_13_p_id=114636&status=specific&ec_item_14_searchparam2=serial=LC40SH340E#elko

http://www.elko.is/elko/product_detail/Default.aspx?ec_item_16_searchparam4=guid=c4dd2ced-c422-4126-a89a-69b5e74058ec&product_category_id=1704&ew_10_p_id=110786&ec_item_14_searchparam5=serial=37PFL4606H&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1704&serial=37PFL4606H&ew_13_p_id=110786&status=specific&ec_item_14_searchparam2=serial=37PFL4606H#elko


Í raun þarf ég ekkert meira en þetta enda lítill tæknikall

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarps pælingar
PostPosted: Wed 28. Dec 2011 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Pínu yfir budgeti en rosa græja - er hrifinn af Samsung sjónvörpum í dag, töff hönnun
og góð myndgæði/fídusar:

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=1732

Edit: Annað sem er á budget: http://www.samsungsetrid.is/vorur/372/

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarps pælingar
PostPosted: Wed 28. Dec 2011 23:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ég er með svona í stofunni Phillips og er EKKI sáttur... Öll mynd lítur "feik" út eins og illa tekin B mynd, og hljóðið eins og í tómri kókdós.
Að spila bíómyndir beint af USB hikstar, og hljóð og mynd dettur úr sync.
Notendaviðmót Phillips er flókið og til að nefna eitthað þarf til dæmis að fara í sérstaka valmynd til að velja á milli HDMI og TV
Einnig gerði ég þau mistök að kaupa mér phillips heimabíó til að bæta hljóðgæði á heimilinu. Það flækti málin GRÍÐARLEGA,
t.d. þarf ég eftir að hafa horft á DVD og ætla að horfa á TV með hljóð í gegnum heimabíóið að taka diskinn úr spilaranum og endurræsa kerfið.

Kannski er ég auli sem kann ekkert á tækin... en kommon.

Gangi þér annars vel í sjónvarpsleitinni :)

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarps pælingar
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hér eru nokkur fín sjónvörp.

Sony býður uppá 5 ára ábyrgð af sínum tækjm
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,625.aspx

Frá sjónvarpsmiðstöðinni,

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y

http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL4506H

Fékk mér sjálfur Philips tæki fyrr á árinu og er mjög ánægður með það en það sjónvarp er í öðrum verðklassa en þessi.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarps pælingar
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
BjarkiHS wrote:
Ég er með svona í stofunni Phillips og er EKKI sáttur... Öll mynd lítur "feik" út eins og illa tekin B mynd, og hljóðið eins og í tómri kókdós.
Að spila bíómyndir beint af USB hikstar, og hljóð og mynd dettur úr sync.
Notendaviðmót Phillips er flókið og til að nefna eitthað þarf til dæmis að fara í sérstaka valmynd til að velja á milli HDMI og TV
Einnig gerði ég þau mistök að kaupa mér phillips heimabíó til að bæta hljóðgæði á heimilinu. Það flækti málin GRÍÐARLEGA,
t.d. þarf ég eftir að hafa horft á DVD og ætla að horfa á TV með hljóð í gegnum heimabíóið að taka diskinn úr spilaranum og endurræsa kerfið.

Kannski er ég auli sem kann ekkert á tækin... en kommon.

Gangi þér annars vel í sjónvarpsleitinni :)



Hvernig eru með myndina stilta?? Cinema stillingin inn í smart picture þá færðu góðan rjóma í myndina. prufaðu það.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarps pælingar
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Panasonic, hefur aldrei klikkað og notendaviðmót í góðu lagi. Sérstaklega þar sem að ég er enginn sjónvarps-njörður. Þekki reyndar ekki verðið á þeim þarna heima :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sjónvarps pælingar
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var með 32" philipps lcd, það reyndist gríðarvel

er búnað vera með LG full hd 4,2" lcd núna í 3 ár, og myndin er mjög fín, og sömuleiðis hljóðið og stillingar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group