Sælir kraftsmenn, smá updeit þar sem maður er í eyðu.
Nú er maður alltaf að verða spenntari og spenntari fyrir sumrinu. Dynavin græjan fer að detta í hús í DK en vegna kostnaðar og viðkvæmni græjunnar þá þorir enginn að taka hana með sér til landsins fyrr en í Maí svo að ég verð víst að bíða enn lengur en ég bjóst við
Þetta fer í bílinn samhliða Dynavin

Ætlaði einnig að vera búinn að sækja bílinn úr geymslu og koma heim í skúr til að byrja að dunda og föndra í hinu og þessu. Veðurguðirnir eru ekkert alltof ánægðir með það og ég tími hreinlega ekki að taka sénsinn á því að fara að sækja bílinn á sumardekkjum á BBS í snjó og hálku

Better safe than sorry.
Fór loksins með Subaru-inn á sinn stað í gær

Skrapp reyndar á undan í heimsókn til B SIG sem að átti líka til þessi fínu facelift framljós fyrir mig

(eina myndin sem ég á)

Planið er að setja Angelbrights í, slípa svo og massa upp glerin og gera shiny

Langar að gera allt í einu þar sem það er þæginlegast að shina glerið með ljósin komin í sundur
Hér kemur spurninginHvar er best að versla sér Angelbright eða hvað sem það heitir til að fá ljósin hvítari og skýrari?
Ættu nú að vera nokkrir hérna sem kannast við þetta

_________________
Rafnar S. ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)
Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi
