bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég er með mottur sem eru útúr kortinu skítugar og er ég búinn að fara með þær í djúphreinsun hjá Toyotasalnum í Njarðvík en hefði betur mátt sleppa því!

Vitið þið um einhvern góðan djúphreinsara á Höfuðborgarsvæðinu?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
Ég er með mottur sem eru útúr kortinu skítugar og er ég búinn að fara með þær í djúphreinsun hjá Toyotasalnum í Njarðvík en hefði betur mátt sleppa því!

Vitið þið um einhvern góðan djúphreinsara á Höfuðborgarsvæðinu?


Þetta virkar ENGANN veginn svona,, skíturinn er svo djúpt í þessu að það er nær ógjörningur að þrífa þetta

en það er til lausn,, og smá vinna í þessu,,

notaðu td sám 2000 eða álíka,,,,,,, og láttu þetta liggja í slíku allavega 20-30 mín,,,,,,,,,, skolaðu/spúlaðu vel með KÖLDU vatni

endutaktu þetta,,,,,,, og skafðu sem mest vatn úr mottunni ,,áður en þú setur sám2000/turbo á mottuna,, ok,, bíddu aftur í 20-30 mín,, núna skaltu nota háþrýsti dælu með KÖLDU vatni og vittu til ,,,árangurinn er ótrúlegur,, eftir það skaltu nota volgt/heitt sápuvatn og skrúbba vel,, skola svo og þú ættir að hafa tiltölulega hreina mottu ,,, sem næst sem nýja

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Thu 22. Dec 2011 09:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kristjan wrote:
Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

Ástæðan fyrir þessu hjá Arnari er til að fá teygjudótið í mottuna í skottið sem er ekki í bílnum hans.

"TRUNK MAT WITH TENSION STRAPS"
Sbr 4, 21, 22, 23 og 24.
http://www.realoem.com/bmw/diagrams/w/n/5.png

Hann er semsagt að láta djúphreinsa mottuna sem er með tension straps,,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
srr wrote:
Kristjan wrote:
Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

Ástæðan fyrir þessu hjá Arnari er til að fá teygjudótið í mottuna í skottið sem er ekki í bílnum hans.

"TRUNK MAT WITH TENSION STRAPS"
Sbr 4, 21, 22, 23 og 24.
http://www.realoem.com/bmw/diagrams/w/n/5.png

Hann er semsagt að láta djúphreinsa mottuna sem er með tension straps,,,,,


Ah, þá styð ég tillögu Alpina.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ef þetta eru mottan úr HAMAR þá er þetta nescafe á henni :oops: , var í útileigu og átti eftir að taka kaffið úr svo var keyrt útaf og hún oppnaðist við það og fór útum allt og klýstraðist fast við gjörsamlega allt sem var þar :thdown:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
háþrýstiþvoðu þetta, gerði það reglulega þegar ég var að standsetja notaða bíla

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Dec 2011 23:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
Ég er með mottur sem eru útúr kortinu skítugar og er ég búinn að fara með þær í djúphreinsun hjá Toyotasalnum í Njarðvík en hefði betur mátt sleppa því!

Vitið þið um einhvern góðan djúphreinsara á Höfuðborgarsvæðinu?


Þetta virkar ENGANN veginn svona,, skíturinn er svo djúpt í þessu að það er nær ógjörningur að þrífa þetta

en það er til lausn,, og smá vinna í þessu,,

notaðu td sám 2000 eða álíka,,,,,,, og láttu þetta liggja í slíku allavega 20-30 mín,,,,,,,,,, skolaðu/spúlaðu vel með KÖLDU vatni

endutaktu þetta,,,,,,, og skafðu sem mest vatn úr mottunni ,,áður en þú setur sám2000/turbo á mottuna,, ok,, bíddu aftur í 20-30 mín,, núna skaltu nota háþrýsti dælu með KÖLDU vatni og vittu til ,,,árangurinn er ótrúlegur,, eftir það skaltu nota volgt/heitt sápuvatn og skrúbba vel,, skola svo og þú ættir að hafa tiltölulega hreina mottu ,,, sem næst sem nýja



mæli með þessari aðferð... mjög fínt að gera þetta hjá Löður þar sem það er pressa á staðnum sem þú getur rennt mottunni í gegn um, til þess að vinda hana :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Dec 2011 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Bara olíuhreinsi eða álíka shit og svo bara háþrýstidælan,verður ekki betra :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Dec 2011 06:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Kristjan wrote:
Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

Ástæðan fyrir þessu hjá Arnari er til að fá teygjudótið í mottuna í skottið sem er ekki í bílnum hans.

"TRUNK MAT WITH TENSION STRAPS"
Sbr 4, 21, 22, 23 og 24.
http://www.realoem.com/bmw/diagrams/w/n/5.png

Hann er semsagt að láta djúphreinsa mottuna sem er með tension straps,,,,,


Snitch! :lol:

En já ég prufa þetta strákar :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group