Jæja, búinn að kitta mig upp fyrir Jólin og ætti því ekki að verða verkefnalaus
Innkaupalistinn:
Short shifter (sem ég square-aði á ebay)
Gufuhreinsigræja (el-cheapo version) langar að prufa þetta
Olíuhreinsir
Nokkrir brúsar af bremsuhreinsi
ATE Super Racing Blue bremsuvökvi. Ætla að nota tækifærið og flusha bremsukerfið, mála líklega dælurnar í leiðinni.
Kassi af Latex hönskum
Rykgríma
Pakkningakitti
Hágæða sprautukönnu í minni kantinum
Why not.. kostaði reyndar alveg slatta en maður á örugglega eftir að nota þetta
Spes hreinsiþynni fyrir könnuna
1/2 Líter af 312 British Racing Green
Úðabrúasa af grunni
Dós af hálfmöttum clearcoat
Herðir
Þynnir
Silicone hreinsi
Stálpúða
Sandpappír
Nóg af innpökkunarpappæír, þunnu byggingarplasti og límbandi.
BMW OEM búðin:
Stefnuljósið sem datt af á leiðinni frá UK
Ventlakspakkningu og kertapakningarnar
Exhaust pakkningar á aftara manifoldið
Plastið sem kemur yfir miðstöðvarinntakið (var brotið í rusl einhverra hluta vegna)
Búnka af allskyns smellum, boltum og róm í húddið
Nýjar rær í stuðarann
Bolta og rær í Pústið þar sem það kemur saman við downpipes
Pústpakkningar
Svo er bara að vona að þetta looki ágætlega og mótorinn verði til friðs.
Næsta tiltekt verður að græja upp á nýtt Intercooler pípurnar.