bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: bílskúrar á leigu??
PostPosted: Wed 14. Dec 2011 09:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
er að leita að bílskúr til að leigja, hvar er best að leita?
hef bara fundið einn á leiga.is og voða lítið finst á google :?

vitið þið um eithverja síðu sem ég gæti fundið eithvað sniðugt á?? :D

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Dec 2011 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bland.is
reyndar er bílskúr að fara á 25-30 þús á mánuði skv. þeim vef.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 15:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
takk takk, var samt búinn að skoða þar :D

eru þeir vanalega að fara á minna en það?
allavena flest sem ég er búinn að sjá er á því verðmiði...

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
skúrar eru yfirleitt á 25+ þá frá svona 22fm uppí 30fm algengast,

pláss í iðnaðarbilum eru svo yfirleitt á 30+

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 18:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
íbbi_ wrote:
skúrar eru yfirleitt á 25+ þá frá svona 22fm uppí 30fm algengast,

pláss í iðnaðarbilum eru svo yfirleitt á 30+

iðnaðarbil er semsagt eins og risa bílskúr eða eithvað álíka??
það myndi alveg henta mér betur að vera með soldið stórt svæði

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
skúrar eru yfirleitt á 25+ þá frá svona 22fm uppí 30fm algengast,

pláss í iðnaðarbilum eru svo yfirleitt á 30+


Hvað er maður að fá stórt pláss í iðnaðarbili fyrir 30þús og er þá bara verið að tala um geymslu eða vinnusvæði líka?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það sem ég er að tala um er pláss fyrir einn bíl í bili sem flr en einn leigja saman, við leigjum t.d nokkrir saman gamalt bílaverkstæði og erum að borga 40 á kjaft

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
það sem ég er að tala um er pláss fyrir einn bíl í bili sem flr en einn leigja saman, við leigjum t.d nokkrir saman gamalt bílaverkstæði og erum að borga 40 á kjaft



:shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Dec 2011 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekkert óeðlilegt við það, 30+ er langalgengasta verðið. gætum haft þetta minna, en þá væri bara minna pláss fyrir hvern

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Dec 2011 10:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
hef hugsað hvort það sé eithvað betra að vera 2 að leigja
þá myndi ég nú taka mér svæði sem væri minstakosti fyrir 2 bíla og síðan vinnu pláss

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group