bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 16:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: innflutningur á bílum
PostPosted: Tue 04. May 2004 15:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég var að spá með innflutning á t.d. bmw frá þýskalandi :D
,er að spá í kostnað og vitið þið um einhverja sem eru í þessum innflutningi eða þekkið einhvern ? :roll:

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/search.php?mode=results



smarihamburg@hotmail.com

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Um að gera að nota leitarstrenginn á spjallinu.

Hringdu í Ágúst. Hann veitir þér topp þjónustu. Hann finnur bílinn úti kaupir hann og flytur heim, leysi hann út hér og kemur honum í þínar hendur. Ekkert vesen! Ef þú hefur spurningar/vangaveltur ekki hika við að hringja í hann:

Ágúst Magnússon

Á Íslandi:
E-mail: a.magnusson@simnet.is
Sími: 862-2000

Í Þýskaland
Sími: 0049-172-7523028
E-mail: agustm@web.de


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
okey flott þakka þér kærlega fyrir ábendinguna :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
Um að gera að nota leitarstrenginn á spjallinu.

Hringdu í Ágúst. Hann veitir þér topp þjónustu. Hann finnur bílinn úti kaupir hann og flytur heim, leysi hann út hér og kemur honum í þínar hendur. Ekkert vesen! Ef þú hefur spurningar/vangaveltur ekki hika við að hringja í hann:

Ágúst Magnússon

Á Íslandi:
E-mail: a.magnusson@simnet.is
Sími: 862-2000

Í Þýskaland
Sími: 0049-172-7523028
E-mail: agustm@web.de


Þessi gaur er með e46 Kombi til sölu í fréttablaðinu í dag. Bíllinn er myndaður á þýskum transit númerum. Ekki að það skipti neinu máli tók bara eftir þessu góða símanúri og svo þessari e-mail addressu.... :roll:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvernig er með tollana.. fara 320 í 45% flokkinn?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 23:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Hvernig er með tollana.. fara 320 í 45% flokkinn?


320 ætti að fara í 30% tollaflokkinn ef þú ert að meina bíl með sem er með 2 lítra vél.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Thu 06. May 2004 23:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
30% tollflokkurinn er fyrir bíla sem eru með minna en 2 lítra vél, þess vegna kemst 320 í þann flokk vegna þess að vélin í honum er tæknilega minni en 2 lítrar, þ.e 1996 rúmsentimetrar að mig minnir.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Fri 07. May 2004 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Wolf wrote:
30% tollflokkurinn er fyrir bíla sem eru með minna en 2 lítra vél, þess vegna kemst 320 í þann flokk vegna þess að vélin í honum er tæknilega minni en 2 lítrar, þ.e 1996 rúmsentimetrar að mig minnir.


Mér skilst að það sé 2.0 og niður. Svo hann myndi sleppa þó hann væri 2000 rúmsentimetrar.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Fri 07. May 2004 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Mér skilst að það sé 2.0 og niður. Svo hann myndi sleppa þó hann væri 2000 rúmsentimetrar.


Passar :)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hvernig er það annars með hörkuna í þessu,
ef hann væri 2005 cm^3, væri það þá í stærri flokkinum? :?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alveg klárlega en bílaframleiðendur passa nú upp á það að fara ekki yfir "heilar og hálfar þúsundir" þ.e. 1000, 1500, 2000, 2500, 3000 etc.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aldrei nema að flestar tolla löggjafir gildi jafnt ,,

t,d nýja 3,2 vélin er meira en 3,2 en gamla undir 3,2 í raun

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
"heilar og hálfar þúsundir" :shock:

Bílaframleiðendur vita nú alveg hvaða tollalög gilda á stærstu og mikilvægustu mörkuðunum og miða framleiðsluna við þær reglur.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. May 2004 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég hélt að þeir væru frekar að hugsa þetta út frá tryggingaflokkum en tollaflokkum. Ef maður horfir á það hvernig tryggingamálunum er háttað í bretlandi t.d.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group