bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýi þristurinn E90
PostPosted: Tue 04. May 2004 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Hér er spy mynd af afturendanum. Mér líst nú bara helv. vel á þetta:

Image
Image

Svo alvöru spy mynd, allt öðrvísi á þessari en á tölvumyndunum

Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 15:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Væri nú gaman að fá að sjá hann að framan... en þetta lofar góðu finnst mér... Þegar maður er farin að venjast... meina elska nýju fimmuna þá getur þetta ekki klikkað held ég... :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 15:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er nokkuð nálægt fimmu og Z4 lúkkinu og lítur vel út.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 15:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Fann líka þennan link.. myndir af M5, M6, M3 sýnist mér...

http://www.autobild.de/projektor/projektor.php?artikel_id=6109&pos=1

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 15:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nýr M1 er slehehehehef! flottur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 15:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fleiri ágiskanir/tölvuteikningar um útlit nýja þristsins á bmwinfo.com:

http://www.bmwinfo.com/524.html

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
Nýr M1 er slehehehehef! flottur!


T R U E !

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
já, flottur svona við fyrstu sýn

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Ég held að flestar þessar tölvumyndir af nýja þristinum séu unnar upp úr myndum af X3. Menn gefa sér að þessir bílar verði líkir. Svo er bara að sjá til hvað verður.

Varðandi M útgáfuna af ásnum er talið ólíklegt að hann muni heita M1 af sögulegum ástæðum. M1 nafnið er eiginlega frátekið fyrir gamla bílinn. Það hefur því heyrst að M útgáfan af ásnum muni heita M2 og það er vel mögulegt að blæjuútgáfan af ásnum verði tvistur!

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Nökkvi wrote:
Ég held að flestar þessar tölvumyndir af nýja þristinum séu unnar upp úr myndum af X3. Menn gefa sér að þessir bílar verði líkir. Svo er bara að sjá til hvað verður.

Varðandi M útgáfuna af ásnum er talið ólíklegt að hann muni heita M1 af sögulegum ástæðum. M1 nafnið er eiginlega frátekið fyrir gamla bílinn. Það hefur því heyrst að M útgáfan af ásnum muni heita M2 og það er vel mögulegt að blæjuútgáfan af ásnum verði tvistur!


Það er ekki bara vel mögulegt, heldur verður það þannig ef að nafngiftareglan þeirra stendur.

Sléttar tölur for coupes and cabrios. :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
arnib wrote:
Sléttar tölur for coupes and cabrios. :)


:hmm: Hvað með þinn ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er ný regla :)

Þess vegna heitir Z4 Z4 í stað Z3..

Oooog M3 tveggja dyra mun sennilega heita M4, og "3 línu" coupe og cabrio mun heita 4..
as in M4..

:-)

og M2!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 20:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einmitt þessvegna mun M bíllinn í series 1 heita M2 en ekki M1 eins og stendur á myndunum.

Svo er bara að vona að M1 sé í geymslu fyrir væntanlegan Lamborghini/Ferrari Challenger!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Laglegur bíll :) Væri gaman að sjá framendann á honum lĺika

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. May 2004 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
arnib wrote:
Þetta er ný regla :)

Þess vegna heitir Z4 Z4 í stað Z3..

Oooog M3 tveggja dyra mun sennilega heita M4, og "3 línu" coupe og cabrio mun heita 4..
as in M4..

:-)

og M2!


Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group