bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Við höfum étið kjöt from day one

Höfum haldið rollur, kýr, naut, svín með þeim eina tilgangi að éta þau.


En svo með hunda, þeir eru taldir bestu vinir mannsins, hjálpa okkur við að smala, höfum þá inni á heimilum okkar ofl



Ég persónulega geri MIKINN mun á milli hunda og svo kjúklinga eða annars búfénaðs


Auðvitað er ill meðferð oft til staðar á búfénaði (nefni dæmi myndina Food Inc)

Ég ÞOLI ekki dýraníð! en ég ét samt kjöt og ætla ekkert að hætta því :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Auðvitað er dýraníð ekki sambærilegt barnaníð hvað varðar skelfileika. Að geta gert svona sýnir hversu skelfilega sjúkur einstaklingur þú ert og oft er þetta byrjunin á einhverju miklu verra.

Hjá mér vekur þetta mikinn óhug, að geta gert svona við meinlaust kvikindi sem oft sjá ekki sólina fyrir okkur mönnum. Það er mikill munur á þessu og slátrun, sem, ef rétt er staðið að verki, er mannúðleg. Afi var hobbí-svínabóndi sem átti líka sláturhús og þar snérist allt um að meðferð dýranna var sem best og aflífunin framkvæmd á sársaukalausan máta.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er að tala um nútíma verksmiðjubúskap - ekki the old days.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Það er nú oft horft á það með öðrum augum þegar dýr eru drepin til matar eða þegar þau eru pínd að því virðist af ástæðulaus.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
///M wrote:
Það er nú oft horft á það með öðrum augum þegar dýr eru drepin til matar eða þegar þau eru pínd að því virðist af ástæðulaus.


Það er alveg hægt að rækta dýr til matar án þess að fara illa með þau.

Það bara kostar meira.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bimmer wrote:
///M wrote:
Það er nú oft horft á það með öðrum augum þegar dýr eru drepin til matar eða þegar þau eru pínd að því virðist af ástæðulaus.


Það er alveg hægt að rækta dýr til matar án þess að fara illa með þau.

Það bara kostar meira.


Mikið rétt, breytir því ekki að annað er tilgangslaust dráp á meðan hitt fæðir fólk.

Það þykir eðlilegt í okkar samfélagi og hefur verið þannig í þúsundir ára að drepa til matar og er talið eðlilegt.

Að binda hund við dekk og drekkja honum er eitthvað sem einhver veikur á geði gerir og það vekur óhug hjá fólki.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þessar felgur eru glettilega líkar felgunum sem ég seldi í haust :|

viewtopic.php?f=2&t=49417
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Sat 10. Dec 2011 23:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Dec 2011 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
///M wrote:
bimmer wrote:
///M wrote:
Það er nú oft horft á það með öðrum augum þegar dýr eru drepin til matar eða þegar þau eru pínd að því virðist af ástæðulaus.


Það er alveg hægt að rækta dýr til matar án þess að fara illa með þau.

Það bara kostar meira.


Mikið rétt, breytir því ekki að annað er tilgangslaust dráp á meðan hitt fæðir fólk.

Það þykir eðlilegt í okkar samfélagi og hefur verið þannig í þúsundir ára að drepa til matar og er talið eðlilegt.

Að binda hund við dekk og drekkja honum er eitthvað sem einhver veikur á geði gerir og það vekur óhug hjá fólki.



Að drepa til matar í gegnum aldirnar er bara allt annað en nútíma verksmiðjubúskapur.

Conversion factorinn á fóðri yfir í dýraprótein er vondur og það væri hægt að fæða miklu
fleiri með því að sleppa því að rækta dýrin. Svo ekki sé minnst á mengunina sem fylgir þessu.
Þannig að þetta er ekki nauðsynlegt til að fæða fólk - það er val að stunda þennan nútíma dýrabúskap.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bimmer wrote:
///M wrote:
bimmer wrote:
///M wrote:
Það er nú oft horft á það með öðrum augum þegar dýr eru drepin til matar eða þegar þau eru pínd að því virðist af ástæðulaus.


Það er alveg hægt að rækta dýr til matar án þess að fara illa með þau.

Það bara kostar meira.


Mikið rétt, breytir því ekki að annað er tilgangslaust dráp á meðan hitt fæðir fólk.

Það þykir eðlilegt í okkar samfélagi og hefur verið þannig í þúsundir ára að drepa til matar og er talið eðlilegt.

Að binda hund við dekk og drekkja honum er eitthvað sem einhver veikur á geði gerir og það vekur óhug hjá fólki.



Að drepa til matar í gegnum aldirnar er bara allt annað en nútíma verksmiðjubúskapur.

Conversion factorinn á fóðri yfir í dýraprótein er vondur og það væri hægt að fæða miklu
fleiri með því að sleppa því að rækta dýrin. Svo ekki sé minnst á mengunina sem fylgir þessu.
Þannig að þetta er ekki nauðsynlegt til að fæða fólk - það er val að stunda þennan nútíma dýrabúskap.


Það er heldur ekki nauðsynlegt að eiga m3 með blower og m5 með tvo. Þvílík mengun og hægt að fæða fullt af svöngu fólki með peningnum. Þetta snýst bara ekki um það. Þetta snýst um hvað er eðlilegt innan okkar samfélags.

Hvort sem þér finnist persónulega ekki nauðsynlegt að rækta kjúklinga fyrir kfc þá er það samt socially acceptable. Það er ástæða fyrir framleiðslunni...

En ég nenni nú ekki að vera að rökræða þetta samt... langaði bara að benda á að ástæðan fyrir því að fólk fær í magan þegar dýr fá vonda meðferð er vegna þeim kúltúrs sem við erum alin upp við. Að hundar séu vinir okkar og það á ekki að binda þá við dekk og drekkja þeim. Í Kóreu væri þetta öruglega allt í standi þar sem einhver myndi borða hundinn eftir að honum var drekkt, þar væri þetta socially acceptable þar sem hundurinn væri drepinn til að fæða einhvern.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það sem að ég vildi kanski benda á er að viðbrögð við því þegar eitthvað tengist hundum er oft mun ofstækisfyllra en þegar um fólk er að ræða, og oft alveg út fyrir öll velsæmismörk, sama á t.d. Við um ketti.

Man eftir myndbandinu þar sem að kona setti lifandi kött í ruslatunnu (eins ógeðslegt og það er) og það varð allt gersamlega crazy í bretlandi. Í síðustu viku drap fyrrum lögreglumaður unga dóttur sína og konu og reyndi að drepa hin börnin sín (eru alvarlega særð), og þetta virðist vekja minni athygli.

Af sama skapi finnst manni oft viðbrögð vegna mun alvarlegri hluta vera ótrúlega lítil.


Btw alls ekki að gera lítið úr þessu máli, en t.d. Kertafleytingin var over the top.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
///M wrote:
bimmer wrote:
///M wrote:
bimmer wrote:
///M wrote:
Það er nú oft horft á það með öðrum augum þegar dýr eru drepin til matar eða þegar þau eru pínd að því virðist af ástæðulaus.


Það er alveg hægt að rækta dýr til matar án þess að fara illa með þau.

Það bara kostar meira.


Mikið rétt, breytir því ekki að annað er tilgangslaust dráp á meðan hitt fæðir fólk.

Það þykir eðlilegt í okkar samfélagi og hefur verið þannig í þúsundir ára að drepa til matar og er talið eðlilegt.

Að binda hund við dekk og drekkja honum er eitthvað sem einhver veikur á geði gerir og það vekur óhug hjá fólki.



Að drepa til matar í gegnum aldirnar er bara allt annað en nútíma verksmiðjubúskapur.

Conversion factorinn á fóðri yfir í dýraprótein er vondur og það væri hægt að fæða miklu
fleiri með því að sleppa því að rækta dýrin. Svo ekki sé minnst á mengunina sem fylgir þessu.
Þannig að þetta er ekki nauðsynlegt til að fæða fólk - það er val að stunda þennan nútíma dýrabúskap.


Það er heldur ekki nauðsynlegt að eiga m3 með blower og m5 með tvo. Þvílík mengun og hægt að fæða fullt af svöngu fólki með peningnum. Þetta snýst bara ekki um það. Þetta snýst um hvað er eðlilegt innan okkar samfélags.

Hvort sem þér finnist persónulega ekki nauðsynlegt að rækta kjúklinga fyrir kfc þá er það samt socially acceptable. Það er ástæða fyrir framleiðslunni...

En ég nenni nú ekki að vera að rökræða þetta samt... langaði bara að benda á að ástæðan fyrir því að fólk fær í magan þegar dýr fá vonda meðferð er vegna þeim kúltúrs sem við erum alin upp við. Að hundar séu vinir okkar og það á ekki að binda þá við dekk og drekkja þeim. Í Kóreu væri þetta öruglega allt í standi þar sem einhver myndi borða hundinn eftir að honum var drekkt, þar væri þetta socially acceptable þar sem hundurinn væri drepinn til að fæða einhvern.


Ef ég man rétt, þá eru þeir hundar ræktaðir fyrir slátrun. Það tíðkast sennilegast að plokka upp dýr af götunni í Kína, en þeir rækta hunda líka til þess að borða þá. Það er þá ákveðin tegund sem telst hentug til manneldis.

Vinur minn var í Filippseyjum þar sem hann bjó hjá fjölskyldu þar í nokkurn tíma. Nágrannar þeirra áttu hund sem var orðinn gamall og buðu þau fjölskyldunni að versla hann til þess eins að drepa og borða hann. Það var gert, en það var engin rottuskapur í gangi þarna. Þau bundu dýrið ekki við dekk, svo það myndi nú örugglega fljóta og sjást, og hentu því út í sjó.

Annars var þessi svínaræktun- og slátrun nú bara fyrir 10 árum. Reikna með því að það hafi ekki orðið mikil breyting til hins verra á þeim tíma.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fart wrote:
Það sem að ég vildi kanski benda á er að viðbrögð við því þegar eitthvað tengist hundum er oft mun ofstækisfyllra en þegar um fólk er að ræða, og oft alveg út fyrir öll velsæmismörk, sama á t.d. Við um ketti.

Man eftir myndbandinu þar sem að kona setti lifandi kött í ruslatunnu (eins ógeðslegt og það er) og það varð allt gersamlega crazy í bretlandi. Í síðustu viku drap fyrrum lögreglumaður unga dóttur sína og konu og reyndi að drepa hin börnin sín (eru alvarlega særð), og þetta virðist vekja minni athygli.

Af sama skapi finnst manni oft viðbrögð vegna mun alvarlegri hluta vera ótrúlega lítil.


Btw alls ekki að gera lítið úr þessu máli, en t.d. Kertafleytingin var over the top.



bingóbingóbingóbingóbingó!!! eins og talað úr mínum munni

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 15:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
á ekki að vera best að deyja við að drukkna?

enn ég á hund og ég tek þetta ekkert inná mig... enn svo að segja er ég með litla stelpu á heimilinu og myndi ábyggilega drepa hundinn á staðnum ef hún myndi bíta hana...
samt ekki misskilja... mér þykir vænt um tíkina og hún er snillingur ... enn að leyfa hundum og dýrum sem bíta fólk að lifa... er fyrir neðan allar hellur.

enn annars er mjög margt sem er mun verra til í heiminum ef maður á að taka allt inná sig sem fólk gerir væri maður bara gangandi taugahrúga... háskælandi eftir öllum götum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Dec 2011 20:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Astijons wrote:
á ekki að vera best að deyja við að drukkna?

enn ég á hund og ég tek þetta ekkert inná mig... enn svo að segja er ég með litla stelpu á heimilinu og myndi ábyggilega drepa hundinn á staðnum ef hún myndi bíta hana...
samt ekki misskilja... mér þykir vænt um tíkina og hún er snillingur ... enn að leyfa hundum og dýrum sem bíta fólk að lifa... er fyrir neðan allar hellur.

enn annars er mjög margt sem er mun verra til í heiminum ef maður á að taka allt inná sig sem fólk gerir væri maður bara gangandi taugahrúga... háskælandi eftir öllum götum...


Þessi texti þinn er með öllu óskiljanlegur og meikar ekkert sence......

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 46 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group