bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Myndirnar komnar
PostPosted: Sun 22. Sep 2002 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja myndirnar eru komnar inn undir samkomur/22.09.02
þetta eru hvorki meira né minna en 71 kvikindi í þetta skiptið! njótið vel.


Last edited by Gunni on Mon 30. Sep 2002 20:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Flottar myndir
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 00:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
cool myndir, gaman að þetta stækkar alltaf og verður flottara.....
:P

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 02:16 
Sá ykkur á ferðinni í dag, lituð vel út 8) 8)

Allir á hreinum og flottum bílum!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Virkilega flottar myndir :D og samkoman gekk eins og í sögu heyrist mér!! Verst að ég gat ekki mætt, mæti bara næst en reyndar verður ekki búið að sprauta frampartinn :(

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 14:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Fínar myndir, gaman að sjá E30 M3 bílinn, eitt fallegasta BMW boddíið að mínu mati.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er ekkert smá ánægður með hvað klúbburinn nær að stækka hratt, ég og stefán töluðum um svona oft, en aldrei varð neitt úr,

Kúl myndir, flott í húddunum hjá okkur :)
Allir flottir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jamm ég er þokkalega sammála því. þetta hefur alltaf verið draumur sem varð svo lox að veruleika :) þetta er náttlega ekkert nema af því að við höfum allir áhuga á þessu ! það gerir líka svo mikið að hafa síðuna aðgengilega með þessu spjalli, það er algjör snilld :) líka mjög gaman að sjá alltaf nýja í hvert skipti sem við hittumst. vonandi heldur það áfram :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Fyrir þá sem vilja
PostPosted: Mon 23. Sep 2002 19:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Sep 2002 11:30
Posts: 19
Location: Hafnarfjörður
Ef það er einhver sem langar í myndirnar sem við bræðurnir tókum á samkomuni þá er hægt að nálgast þær hér í fullri stærð ein .zip skrá (5.6 mb.) http://www.vergo.is/upload/Myndir/BMWKraftur.com.zip
Annars er hægt að skoða myndirnar hérna. http://www.vergo.is/bmw/samkoma/

Bestu.
Vergo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 02:39 
já auðvitað er fyrir öllu að menn séu ánægðir með sitt, þó mér finnist nú margir af þessum bílum ekki mikið myndefni, eins frekar einkennilegt að stilla upp eldgömlum og þreyttum sjérokí með bimmunum, annars ekkert persónulegt, ég hef gaman að síðuni ykkar, mætti vera meira um greinar og spjall um sjaldgæfar týpur af bmw og þessháttar, gangi ykkur vel ! :twisted:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 10:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Allir bimmar eru flottir, sumir eru bara verulega flottir :)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Sep 2002 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Anonymous wrote:
já auðvitað er fyrir öllu að menn séu ánægðir með sitt, þó mér finnist nú margir af þessum bílum ekki mikið myndefni, eins frekar einkennilegt að stilla upp eldgömlum og þreyttum sjérokí með bimmunum, annars ekkert persónulegt, ég hef gaman að síðuni ykkar, mætti vera meira um greinar og spjall um sjaldgæfar týpur af bmw og þessháttar, gangi ykkur vel ! :twisted:


það þarf þá einhver að skrifa greinar. það er ekkert mál að bæta inn einhverjum sniðugum greinum við á síðuna, endilega sendið greinar á mig :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 00:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
Anonymous wrote:
já auðvitað er fyrir öllu að menn séu ánægðir með sitt, þó mér finnist nú margir af þessum bílum ekki mikið myndefni, eins frekar einkennilegt að "stilla upp eldgömlum og þreyttum sjérokí með bimmunum", annars ekkert persónulegt, ég hef gaman að síðuni ykkar, mætti vera meira um greinar og spjall um sjaldgæfar týpur af bmw og þessháttar, gangi ykkur vel !


alltaf þarf þetta að vera svona að geta ekki skrifað undir nafni.
bara láta vita að cherokinn er ekki eldgamall(vilt þú ekki fá spjall um eldri bimma en cherokeinn hvað heita þeir þá hundgamlir?)
og hann er nú ekki svo rosalega þreyttur, 180 hestarnir vinna enn fyrir sínu.

Ástæðan að ég skuli vera á jeep ekki BMW er að ég hef ekki efni á að setja hann á götuna starx. en þar sem ég er mikill áhuga maður eins og flestir hér á spjallinu um BMW mæti ég á honum þar til ég kemst á bimmanum.
öruggleg flestum finnst óþarfi að rakka niður á spjallinu, þetta er of lítið land til þess. (hef fylgst með öðrum spjallþráðum lenda í því,)
Heldur eigum við að hafa þetta á léttu nótunum og hafa gaman af.!!!!

jæja hætti nú þessu rugli.
Davíð
á Cherokee
og BMW inní skúr. :?

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Sep 2002 01:02 
No hard feelings strákar mínir, ég var nú bara aðeins að skemmta skrattanum í sjálfum mér með því að sjá hvort ég gæti ekki aðeins æst ykkur upp, það er stundum ágætt að fá dæluna aðeins til að pumpa hraðar, allt í góðu samt :twisted:


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group