Anonymous wrote:
já auðvitað er fyrir öllu að menn séu ánægðir með sitt, þó mér finnist nú margir af þessum bílum ekki mikið myndefni, eins frekar einkennilegt að "stilla upp eldgömlum og þreyttum sjérokí með bimmunum", annars ekkert persónulegt, ég hef gaman að síðuni ykkar, mætti vera meira um greinar og spjall um sjaldgæfar týpur af bmw og þessháttar, gangi ykkur vel !
alltaf þarf þetta að vera svona að geta ekki skrifað undir nafni.
bara láta vita að cherokinn er ekki eldgamall(vilt þú ekki fá spjall um eldri bimma en cherokeinn hvað heita þeir þá hundgamlir?)
og hann er nú ekki svo rosalega þreyttur, 180 hestarnir vinna enn fyrir sínu.
Ástæðan að ég skuli vera á jeep ekki BMW er að ég hef ekki efni á að setja hann á götuna starx. en þar sem ég er mikill áhuga maður eins og flestir hér á spjallinu um BMW mæti ég á honum þar til ég kemst á bimmanum.
öruggleg flestum finnst óþarfi að rakka niður á spjallinu, þetta er of lítið land til þess. (hef fylgst með öðrum spjallþráðum lenda í því,)
Heldur eigum við að hafa þetta á léttu nótunum og hafa gaman af.!!!!
jæja hætti nú þessu rugli.
Davíð
á Cherokee
og BMW inní skúr.
