bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vesen með myndasafnið?
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 22:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Er eitthvað vesen á myndasafninu góða?
Það er búið að vera alveg einstaklega hægt síðustu daga.
Er að lenda í þessu hér heima, í vinnunni og í símanum.

http://myndasafn.bmwkraftur.is/

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
sama hér, ætlaði að notfæra mér það í gær en gafst upp á biðini.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Dec 2011 04:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þegar ég er á næturvöktum í vinnunni þá tek ég sérstaklega eftir þessu. Á nóttunni er Myndasafnið bara constant time-out og uppúr 5 á morgnanna þá er allur Krafturinn slow. Leiðinlega algengt hvað það er stundum ekki hægt að sjá myndir sem eru geymdar á Myndasafninu.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Dec 2011 08:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Væntanlega verið að taka afrit á næturnar :?:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Dec 2011 15:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Mér finnst þetta samt eitthvað óvanalega hægt þessa dagana.
Ég setti myndir af myndasíðunni inn á þráð um bílinn minn og þær hafa ekki komið upp síðustu daga. Þá virðist ekki skipta máli hvort þetta sé skoðað á nóttunni eða daginn.

viewtopic.php?f=5&t=53873

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Dec 2011 19:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Myndasafnið er niðri og verður það amk. næstu daga vegna bilunar í vélbúnaði. :-(

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group