bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 03:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
rockstone wrote:
en ef vélin er hituð án þess að vera í gangi, þá væntanlega þurrkast hún upp, því engin olía er að fara um vélina. Og því eykst slit þegar hún er sett í gang, t.d. legur og svona?


Bíddu nú rólegur með þetta, í fyrstalagi hvað er Webasto að hita vélina mikið!? þarf væntanlega svoldin hita til að þurrka vélina upp er þaggi?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
rockstone wrote:
en ef vélin er hituð án þess að vera í gangi, þá væntanlega þurrkast hún upp, því engin olía er að fara um vélina. Og því eykst slit þegar hún er sett í gang, t.d. legur og svona?

Ég hef einmitt heyrt þessar pælingar með að vélin þurrkist upp þegar webasto er notað, gef ekki
mikið fyrir það. Hvað gerist þá þegar drepið er á mótor sem náð hefur fullum hita, hann hlýtur þá
að þurrkast upp á meðan hún kólnar.

Omar_ingi wrote:
Bíddu nú rólegur með þetta, í fyrstalagi hvað er Webasto að hita vélina mikið!? þarf væntanlega svoldin hita til að þurrka vélina upp er þaggi?


Þetta er þriðji veturinn sem ég nota webasto dagsdaglega og eftir 20-30 mín í gangi (fer eftir útihita) hefur kælivatnið ná 60°c. Þetta er algjör snilldar búnaður sem ég mæli eindregið með :!:

Er núna á diesel bíl og þvílíkur munur á ganginum í vélinni þegar fíringin hefur verið notuð, miðað
við að nota hana ekki. Miklu þýðari frá fyrsta snúning.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 14:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Hvar er svona webasto selt? Og er mikið vesen að setja þannig upp? Er þetta einhver svaka stór græja?

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Logi wrote:
Þetta er þriðji veturinn sem ég nota webasto dagsdaglega og eftir 20-30 mín í gangi (fer eftir útihita) hefur kælivatnið ná 60°c. Þetta er algjör snilldar búnaður sem ég mæli eindregið með :!:
.


Á bíl með góðan vatnslás þá er vél búinn að na hita á nokkrum mínutum. innan við 3.
Ég myndi slökkva á svona búnað þegar hitinn er kominn í kringum 20-30°C og láta vélina um restina.
Það svipar hvernig vélar eru þegar þeim er startað kalt á sumrin.

rockstone wrote:
en ef vélin er hituð án þess að vera í gangi, þá væntanlega þurrkast hún upp, því engin olía er að fara um vélina. Og því eykst slit þegar hún er sett í gang, t.d. legur og svona?


Þetta breytir engu, olían hefur rétta þykkt fyrir hvern þann umhverfis hita sem hún er í ,
Svona búnaður er til að komast hjá því að ræsa úr öfga frosti, ekki úr 5-10°C hita.

Eru menn að nota þetta til að fá heitann blástur í miðstöðina eða til að gera vélinni greiða?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Væntanlega til þess að ná fyrr upp hita, ég var með fjarstart í Camaro sem ég átti, og af því þá notaði ég hann grimmt yfir vetrartímann á morgnanna þó svo að ég hafi átt 4x4 jeppa í hlaðinu líka, mig dauðlangar í fjartstart aftur bara til þess að kveljast ekki svona snemma á morgnanna!! :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Eru menn að nota þetta til að fá heitann blástur í miðstöðina eða til að gera vélinni greiða?

Hjá mér er það bæði eiginlega. Mjög ljúft að geta farið inn í heitan bílinn og keyrt af stað á meðan hinir standa úti og skafa 8)
Upp á það að gera þarf þetta að vera í gangi í ca. 20-30mín þegar það er frost og hrím eða snjór á rúðum.
Einnig er gott til þess að hugsa að maður sé ekki að ræsa vélina ískalda...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég er með Standlüftung búnað í mínum. Hressir það ekki bara upp á loftgæði, en sleppir því alveg að hita?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SteiniDJ wrote:
Ég er með Standlüftung búnað í mínum. Hressir það ekki bara upp á loftgæði, en sleppir því alveg að hita?


Jú...

UMLUFTUNG......

skýrir sig sjálft

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group