bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 12:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 108 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 17:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Ég heiti Emil og er 15 ára (verð 16 ára í júlí nk.). Ég keypti mér minn fyrsta bíl fyrir u.þ.b. viku síðan og varð eitt uppáhalds BMW boddýið mitt fyrir valinu.

Bíllinn er '92 árgerð af BMW E36 320iA Coupe í Gletscherblau Metallic. 8) (Liturinn og innrétting mun flottara í persónu.)

Það helsta;
- M50B20 Non-Vanos vél.
- Sjálfskiptur
- Ekinn aðeins 176.152 Km :shock:
- Blá innrétting og leður stólar (með hita í sætum :naughty: )
- Tvívirk rafmagns-topplúga
- Sportstýri


Svo ætla ég að reyna að redda mér fæðingarvottorðinu fljótlega.

Þetta er umboðsbíll sem var fluttur inn splunkunýr árið 1992 og átti fyrsti eigandinn bílinn í 10 ár og geymdi alltaf í bílskúr. (Þegar hann var ekki í notkun.)

Ég hef ekki mikil plön fyrir hann nema að laga bilaða vökvastýrisdælu. Reyndar þarf líka að festa hurðaspjaldið bílstjóramegin, það verður gert á næstu dögum.
Svo langar mig helst að skipta um stefnuljós og setja hvít. Lækka aðeins að framan og kannski felgur einhverntíma í framtíðinni. Hef nógan tíma til að spá í þessu, eitt og hálft ár í prófið. :lol:

Svona er hann þegar ég kaupi hann;

Image

Image

Image

Búinn að bóna inni í bílskúr hjá bróðir mínum, myndir síðan í dag. Betri myndir á morgun.

Image

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Last edited by Emil Örn on Thu 15. Mar 2012 22:50, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þessi bíll er nett legend ,, Guðjón Böðvarsson ((heildsali ? )) keypti bílinn nýjann af Bílaumboðinu

svo lenti bíllinn á hrakhólum,, held meira að segja að Gummco hafi eignast hann

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 18:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Trúi ekki öðru en að hann eigi eftir að verða glæsilegur hjá þér :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 18:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Móða í framljósinu farþegamegin?

En annars er þetta hinn huggulegasti bíll. :)

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 18:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
góður hlakka til að fylgjast með þessum :thup:

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 18:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Geggjaður bíll, til hamingju ;)

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 18:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Ekki slæmur fyrsti bíll, til hamingju með þennan. Gerir hann flottari :thup: :)

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 20:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Takk allir. :)

Já, ég ætla að halda þessum bara clean og flottum. Stefnuljósin fjúka um leið og ég á pening til að kaupa önnur.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 21:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn.
Þú rústar mér...ég var orðinn 24 ára þegar ég loksins eignaðist E36. :lol:

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 22:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Þessi litur er svo hrikalega flottur,

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 17:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Fékk bróðir minn til þess að keyra mig niður í bæ að taka myndir. Þetta drífur fínt í snjó. :thup:

Image

Image

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 19:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Flottur þessi og myndirnar alls ekkert verri :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Glæsilegur. Hlakka til að sjá hvernig hann þróast hjá þér.
Til hamingju með vagninn. :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Dec 2011 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Fórst í rétta tegund Emil, vel gert 8)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Geggjaður bill emil! :D Hlakkar til að sjá hann í persónu! :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 108 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group