bimmer wrote:
MR.BOOM wrote:
Lýst vel á þetta.....Núna þarf bara einhvern ofursvalann til að sannfæra fólkið sem rekur kerfið um að það láni íslenska malbikaða sveitavegi í fyrir rall.....
Er mikið búið að reyna það eða hafa íslenskir rallarar engan áhuga á malbikinu?
Þetta er einmitt það sem ég hef verið að spá í... Það væri alger snilld ef það væru haldnar keppnir/track dagar á lokuðum malbiksvegum, eflaust mun fleiri sem væru til í að prófa bílana sína á því frekar en í einhverju drullusvaði.
MR.BOOM wrote:
Heppnir að fá leyfi yfir höfuð......Skiptir ekki máli hvort að sé ónotaður malaravegur eða malbikaður sveitavegur........
Það er áhugi fyrir allri gerð af rally hérna heima.
Það hefur nú ekki hlaupið að því að fá að opna brautir og stunda bílasport á Íslandi, það eru alltaf einhver tár blóð og sviti sem menn þurfa að leggja í það.
Það er þó eflaust mun auðveldara/ódýrara að fá afmarkaða vegi lokaða nokkrar klukkustundir á ári en að leggjast í að smíða stórt og malbikað track.
MR.BOOM wrote:
Væri hinns vegar gaman að sjá á hvaða vegum menn vildu ralla á um.
Um að gera að koma með uppástungur hingað í þráðinn, ég ætla sjálfur að leggja höfuðið í bleyti og fara að skoða landakort

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.
██ 1994 BMW E36 332i sedan
██ 1991 Chevrolet Camaro Z28
██ 1982 Toyota Carina A60
██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið
