bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 15:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Ætla leyfa þessum að liggja hérna inni,, Ég í rauninni vill ekkert selja hann nema ég fái GOTT tilboð eða Skipti á e38. Er aðalega hrifinn af seinni kostinum..

1986 Bmw e30, Orginal kom hann sem 318i sjálfskiptur. Skipt var um vél kassa og allt tilheyrandi og keyrir bíllinn nú fullkomnlega einsog hann sé bara orginal með M50. Hann er Tjónaður að framan en er alls ekki mikið skakkur, Það er eiginlega bara ljósafestingin. Rest er rétt og bein. Fylgir í rauninni allt til þess að laga hann nema ljós grill og húdd,, Það væri flottast að mála allann bílinn þar sem lakkið er ekki fullkomið á honum. En nýlega fékk ég heim Mtech1 framsvuntu á bílinn sem færi þá með, Og þá vantar í rauninni bara að rétta hann go henda bretti/húdd/svuntu í málningu þá er hann aftur orðinn einn litur og Mtech að framan. Bíllinn er á gst coilovers og með lowtech dempurum, Lækkunin á honum er eitthvað um 90mm að framan og 60-70mm að aftan. Ég sjálfur myndi vilja fara neðar ef það á að halda þessu dekkja/felgu setup-i, En það er mjög persónubundið. Einsog er er bíllinn í geymslu uppí mosfellsdal en ætti ekki að vera neitt brjálað mál að plögga það að fá að skoða hann. Einsog ég segi er ég ekki beint spenntur fyrir peningatilboðum. En tek öll skipti til greina. Þá á stórum kózý bimma og allt niðrí einhverju svona sportbíladæmi einsog þessi :)

Allt sem ég hef gert fyrir bílinn nokkurntímann má finna í bílarmeðlima þræðinum um hann sem ég set link hérna í aðeins neðar.

Hér eru svo nokkrar myndir af honum.

Image

Image

Image

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=42080&p=510146#p510146

:thup: Engin verðhugmynd þar sem hann er í rauninni ekki til sölu í beinum seðlum. :wink:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Last edited by agustingig on Mon 06. Feb 2012 00:29, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
agustingig wrote:

:thup: Engin verðhugmynd þar sem hann er í rauninni ekki til sölu í beinum seðlum. :wink:


Þetta er án vafa einhver mesta fjarstæða ,EVER , sem ég hef séð í bíla auglýsingu

:shock: :shock: :shock:

í hverju viltu fá borgað ??????????


Inneign á hamborgarafabrikkunni :o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hann vill fá skipti Sveinbjörn, ekki hamborgara.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Hann vill fá skipti Sveinbjörn, ekki hamborgara.


Gætu verið MARGIR hammarar :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Já sveinki,, Lestu þarna efst. Var að óska eftir skiptum á e38 eða einhverju öðru svipað sniðugu.. :thup: :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
agustingig wrote:
Já sveinki,, Lestu þarna efst. Var að óska eftir skiptum á e38 eða einhverju öðru svipað sniðugu.. :thup: :thup:


Ekki eyðileggja innleggið mitt :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2011 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Alpina wrote:
agustingig wrote:
Já sveinki,, Lestu þarna efst. Var að óska eftir skiptum á e38 eða einhverju öðru svipað sniðugu.. :thup: :thup:


Ekki eyðileggja innleggið mitt :angel:



:mrgreen: :mrgreen:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Dec 2011 17:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alpina wrote:
agustingig wrote:

:thup: Engin verðhugmynd þar sem hann er í rauninni ekki til sölu í beinum seðlum. :wink:


Þetta er án vafa einhver mesta fjarstæða ,EVER , sem ég hef séð í bíla auglýsingu

:shock: :shock: :shock:

í hverju viltu fá borgað ??????????


Inneign á hamborgarafabrikkunni :o


Heheh þetta minnir mig á þegar vinur minn sagði mér í gær að það voru eitthverjir ungir vittleisingar sem hann kannast við sem stálu MacBook tölvu um daginn og fóru með hana í hamborgarafabrikuna og reindu að skipta henni uppí 4 hamborgara :thup: hahahhaha :lol: Sem gekk ekki :thdown: :lol:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Endilega fleirri skiptiboð! :D Alltof mörg stgr boð komin og ég sagðist helst ekki vilja seljann stgr haha :thup: :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 18:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Það vita það auðvitað allir að E38 eigendur taka ekki við seðlum :roll:

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
-Siggi- wrote:
Það vita það auðvitað allir að E38 eigendur taka ekki við seðlum :roll:





:thup: ,,,,,,,,,,,, :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Dec 2011 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Heyrðu þar sem staðan er þannig að ég fann bíl sem mig virkilega langar í, þá ætla ég að láta á hann verð,, Þetta gildir einungis ef hinn bíllinn selst ekki. Ásett verð er þá 600,000kr- Endilega skjótið í pm ;) hæsta boð hingað til er 500kall.. Ég sagði nei.

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Dec 2011 10:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Oct 2011 10:24
Posts: 92
how about 25þ kr and a trek 12 speed bycicle. and a clean pair of socks.... actually the socks dont match but there both still clean. deal?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Dec 2011 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Hæsta boð tekur hann,, :mrgreen: Haldið áfram að bjóða :))

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group