bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 28. Nov 2011 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
íbbi_ wrote:
p38 er kúl. og kemur á óvart hvað hann er þægilegur, en þeir eru hrikalega viðhaldsþurfi, og það á RR standart

varðandi sport, þá skil ég ekki hvað fær fólk til að taka sportinnfram yfir hinn, ég sótti þónokkra svona niðrí port og standsetti, sport sem ekki sport, supercharged sem og ekki supercharged, auk þess sem að það var allt morandi í þesus á sölunum og í braskinu, sportinn er hrikalega flottur í útliti, en mér finnst hann bara ekki komast nálægt stóra þegar það kemur að innrétingu, oig hann fer bara ekki jafn vel með mann, miklu minna pláss,

ég er afar hrifinn af full siuze range rover, var mikið á einum 2003 3.0l diesel og hann var alveg óþolandi afllaus, en maður sættir sig samt alveg við það, sérstaklega nú til dags, ég held að 4.4l bíllinn sé svona bestur hvað margt varðar, eyðir ekki nærrum því eins og supercharged, meira framboð af varahlutum (m62b44TU)

supercharged bíllinn er með eyðslufrekari bílum sem ég hef komist nálægt, en virka ágætlea og hrikalega flott hljóð í þeim flestir af supercharged bílunum eru svo alveg rikalega flottur að innan, fully leather,comfort stólar tv's og flr

Svo sagði mér einn Land rover elskandi(mætti kalla hann Land Lover ;) ) að Sportinn væri í raun nær þvi að vera Disco en full size range rover.
RR á að vera konungur óbreittu jeppana og þá er eina vitið að taka fullorðinn Range rover, ekki þennann playermobil sem sportinn var og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Nov 2011 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
disco og sport eru nefnilega sami bíllinn, það er alveg rétt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 13:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 17. Nov 2011 20:52
Posts: 5
Hef lítið keyrt RR Sport en á Disco 3 og kunningjar mínir nokkrir eiga svo bæði RR og Disco 3.
Búin að eiga Trooper traktor, sem bilaði aldrei, en var afskaplega leiðinlegur bíll..
Svo Landcruiser 90 - fór tvisvar með kúplingu fyrir 30 þús.!
Svo Patrol, fékk nýja vél í 16.þ, frábær í möl og leiðinlegum vegum, hörmulegur innanbæjar en bilaði ekkert..
Svo Landcruiser 120, hættuleg fjöðrun - skvettist til að aftan ef ekið var eðlilega á malarvegum, var á 33", bremsurnar voru teknar í gegn í hverri skoðun, túrbínan fór í 77.þ - P sam vildi að mig minnir 700.þ fyrir viðgerðina.. Viku seinna gerðist það sama við annan 120 bíl hjá kunningja mínum, en hann var komin yfir 120.þ (og líka dottinn úr ábyrgð). Er eiginlega gengin af Toyota trúnni sem tröllríður íslendingum.
Fjórir 2006 disco 3 bílarnir í kringum mig eru komnir vel yfir 100.þ og ekkert alvarlegt komið fyrir, bara eðlilegt viðhald, og kannski einn og einn skynjari.
Hjá mér hefur farið einn skynjari, og ég braut eitt plastlok. En þetta er frábært í hálku og snjó - drífur eins og ég veit ekki hvað, fer einstaklega vel með fjölskylduna á langferðum og er þægilegt og skemmtilegt innanbæjar (m.v. jeppa).
Mórallinn í sögunni: þetta drasl bilar allt á endanum. Því meira sem er í bílunum, því meira getur og mun bila.
Ef þú ert enn að spá í þetta, keyptu bíl sem hefur fengið almennilegt viðhald og farið í allar þjónustuskoðanir, og brostu í hvert sinn sem þú keyrir kvikindið, vetur sumar vor og haust.
Nú hrynur líklega bíllinn minn næst þegar ég set í gang..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
BGG wrote:
Nú hrynur líklega bíllinn minn næst þegar ég set í gang..



:lol:


Dauðlangar í Sport eða Disco

Afhverju er ég ekki á forstjóralaunum??

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hjá mér er þetta eiginlega svona

RangeRover>Discovery>RangeRover Sport.

RangeRover er eini alvöru RangeRoverinn, sport er ekki RangeRover.

Disco er mjög rúmgóður, Sport er þrengri útgáfan af Disco.

Kanski sambærilegt:
X5=Disco
X6=sport

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Í morgun eftir að hafa barist í genum skafla í vinnuna fór ég að íhuga hvort það gæti ekki orðið spennandi í það minnsta fyrir bókhaldið að skipta E38 í P38.

Geggjaðir bílar báðir tveir, spurning hvernig sé að eiga svona P38 bíl.
Hann á samt pottþétt meira rétt á sér yfir veturinn hér fyrir norðan en 750.

Gæti alveg hugsað mér þennann í staðin fyrir minn ef ég ætti að skipta honum út.
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=4&cid=139923&sid=237468&schid=a1b1a349-b315-43ce-a92c-bc86b56802dd&schpage=1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
P38 eru mjög svalir bílar mágur minn átti einn og það er ekkert óþægilegt að rúlla um á þessu

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 20:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Arg - strákar - ég er engu nær hvort það er eitthvað vit í þessu! :lol:

Ég er í sjálfu sér alveg sammála að full sized Range Rover er efnilegri græja að mörgu leyti, en ég verð að játa að lúkkið spilar inn í (finnst RRS fallegri) auk þess sem hann er svo hrikalega stór eitthvað. Er ekki með krakka eða nokkuð til að nýta allt þetta pláss í.

Annars stakk bróðir minn upp á Jeep Grand Cherokee SRT8 - get nú ekki sagt að það heilli mig neitt ægilega. Hluti af þessu er að ég væri alveg til í að komast örlítið út á "mölina" og ég hef á tilfinningunni að SRT8 fljúgi út af í fyrstu beygju.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
RR sport og disco eru nú lítið sambærilegir við x5/x6 þar sem þeir eru bygðir á sjálftæðri grind og með fjöðrunarkerfi sem á eitthvað skylt við jeppa.

stóri RR fer nú líka mun betur með bílstjórann þannig að þú getur réttlætt það þannig :mrgreen:

srt8... tjahh ekki sambærilegt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 21:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
sosupabbi wrote:
HAMAR wrote:
hér smá yfirlit yfir Range Roverinn: http://consumerguideauto.howstuffworks. ... over-2.htm

og hér er smá líka: http://answers.yahoo.com/question/index ... 415AA6vNJn

þetta eru glæsilegir bílar sem ég væri alveg til í að eiga.

edit: seinni likurinn er reyndar um P38 bílinn, sá það ekki fyrr en eftirá :oops:

P38 er geðveikur bíll!, dauðlangar í svoleiðis, Hef ekið þannig bíl í 110% standi og það var bara unaður!(ekinn 200+), sá bíll var keyrður ef ég man rétt yfir 120þkm af sömu fjölskyldunni og mikið notaður í að draga fellihýsi og eina sem fór á þeim tíma sem er vert að nefna er loftpúðafjöðrun(kostar ekki svo mikið ef skipt er um sjálfur) og vatnsdæla, auk þess eðlilegt viðhald, topp bílar og ef þeir eru búnir harmann kardon kerfinu eru græjurnar algjör draumur! :thup: eitthvað er samt um það að pixlar deyja í miðstöð og þessháttar, svipað og á BMW.


Ég dauðsé eftir mínum og hann reyndist bara ágætlega þá 35 þús kílómetra sem ég átti hann. Eitt og annað kom upp á en það var eiginlega allt tengt utanaðkomandi aðstæðum (gallaðir kertaþræðir sem ég fékk, gallaður rafgeymir, og svo samlæsingarklikk sem líklega tengdist mjög blautri veiðiferð).

Er líka alltaf með ratarinn í gangi fyrir annan, bara DÍSIL :lol:

Má líka bæta við að varahlutir í Land Rover eru á mjög góðu verði og það skiptir bara heilmiklu máli þegar verið er að kaupa notaða bíla.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 07:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
bebecar wrote:
sosupabbi wrote:
HAMAR wrote:
hér smá yfirlit yfir Range Roverinn: http://consumerguideauto.howstuffworks. ... over-2.htm

og hér er smá líka: http://answers.yahoo.com/question/index ... 415AA6vNJn

þetta eru glæsilegir bílar sem ég væri alveg til í að eiga.

edit: seinni likurinn er reyndar um P38 bílinn, sá það ekki fyrr en eftirá :oops:

P38 er geðveikur bíll!, dauðlangar í svoleiðis, Hef ekið þannig bíl í 110% standi og það var bara unaður!(ekinn 200+), sá bíll var keyrður ef ég man rétt yfir 120þkm af sömu fjölskyldunni og mikið notaður í að draga fellihýsi og eina sem fór á þeim tíma sem er vert að nefna er loftpúðafjöðrun(kostar ekki svo mikið ef skipt er um sjálfur) og vatnsdæla, auk þess eðlilegt viðhald, topp bílar og ef þeir eru búnir harmann kardon kerfinu eru græjurnar algjör draumur! :thup: eitthvað er samt um það að pixlar deyja í miðstöð og þessháttar, svipað og á BMW.


Ég dauðsé eftir mínum og hann reyndist bara ágætlega þá 35 þús kílómetra sem ég átti hann. Eitt og annað kom upp á en það var eiginlega allt tengt utanaðkomandi aðstæðum (gallaðir kertaþræðir sem ég fékk, gallaður rafgeymir, og svo samlæsingarklikk sem líklega tengdist mjög blautri veiðiferð).

Er líka alltaf með ratarinn í gangi fyrir annan, bara DÍSIL :lol:

Má líka bæta við að varahlutir í Land Rover eru á mjög góðu verði og það skiptir bara heilmiklu máli þegar verið er að kaupa notaða bíla.


Sama sagan hérna hafði P38 diesel til afnota í 3 mánuði var virkilega fínn og myndi ekki segja nei við góðu eintaki af slíkum bíl

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
RR L322 er eiginlega bara X5. Í grunninn.
RRS SC fullyloaded vigtar 2,7tonn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Sma spurningakeppni.
Hvaðan kemur nafnið P38??
Sigurvegarinn fær klapp á bakið frá mér


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
slapi wrote:
Sma spurningakeppni.
Hvaðan kemur nafnið P38??
Sigurvegarinn fær klapp á bakið frá mér


Image

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Neibb , ekki rétt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group