Já sælir

núna undan farið hef ég verið að velta þessu fram og til baka svona í hausnum, hvort ég ætti að láta 540 fara og flytja inn.. ég hef verið að velta þessu töluvert fyrir mér þar sem ég hef fundið rosalega fallega bíla úti og núna hef ég verið að velta fyrir mér hvað er það sem kemur inní t.d. ef ég flyt inn 2,5milljóna króna bíl hvað leggst ofaná hann mikið innflutnings gjald svona u.þ.b. ? ég er alveg rosalega að velta þessu fyrir þyrfti að fá svona hvað leggst ofaná tryggingar o.fl. endilega commentið
