bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 19:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Hef ákveðið að bjóða þennan til sölu þar sem ég hef augastað á öðrum.

Image

Bíllinn er ekinn rétt rúmlega 160k og er beinskiptur.

Nýbúið að skipta um allt í kælikerfinu; nýar hosur, ný dæla, nýr lás og nýr vatnskassi. Fullt af nýjum skynjurum fóru í bílinn seinasta vetur, þar á meðal loftflæðimælir, CAM sensor og súrefnisskynjari.

Ný heddpakkning og allt sem tengist því.

Ný afturljós.

Innréttingin er í frábæru standi enda kom hún úr 2003 bíl.

Á bílnum eru ósamstæð sumardekk með slatta munstri (og þessar felgur á myndinni) og það geta fylgt með 16 gangur á ónelgdum vetrardekkjum á svona álfelgum:

Image

Búið að setja iso festingar fyrir barnabílstóla

Linkur fyrir það sem hefur verið gert við hann http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49483

Helsti gallinn er að lakkið er svona fjarskafallegt, mætti taka aðeins á því.

Ætlaði að setja á hann 700k og sætta mig við 650k en auglýsi hann bara hér á 650k með takmörkuðu svigrúmi til lækkunar.

Síminn hjá mér er 615 2630

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Last edited by Zed III on Tue 29. Nov 2011 17:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Fallegur bíll á góðu verði :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 14:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Mjög gott verð !

Er ekki 1800 vél í þessu 105hp ? Svo mætti nú kanski bara splæsa fleiri myndum og þá líka af innréttingunni...

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Wolf wrote:
Mjög gott verð !

Er ekki 1800 vél í þessu 105hp ? Svo mætti nú kanski bara splæsa fleiri myndum og þá líka af innréttingunni...


Mikid rétt, þad er m43b18 í honum.

Slatti af myndum í þrædinum en ég skal bæta vid hingað à eftir.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 19:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Zed III wrote:
Wolf wrote:
Mjög gott verð !

Er ekki 1800 vél í þessu 105hp ? Svo mætti nú kanski bara splæsa fleiri myndum og þá líka af innréttingunni...


Mikid rétt, þad er m43b18 í honum.

Slatti af myndum í þrædinum en ég skal bæta vid hingað à eftir.


Vélin í þessum bílum er 1899cc. m43b19, 105hp..

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M43

En annars flottur bíll hjá þér og sanngjarnt verð.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Nov 2011 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Þessi var verðlagður til að seljast og er seldur.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Quick sala :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Nov 2011 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
John Rogers wrote:
Quick sala :thup:



Enda very nice price.

Það var góðkunningi kraftsins sem keypti.

Kynni brátt nýja projectið.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group