bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 01:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Þetta er bráðsniðugt :)

Spurning hvort þetta sé eitthvað sem er löngu búið að pósta hér inn

http://www.engadget.com/2011/01/09/sct- ... pad-video/

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ekki galið miðað við þau komment sem menn eru að pósta þarna..

en ég hef núll þekkingu á svona

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn:

http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html

Virkar flott með Android símum/tabs.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn:

http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html

Virkar flott með Android símum/tabs.


170$ ?? :mrgreen: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn:

http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html

Virkar flott með Android símum/tabs.


170$ ?? :mrgreen: :thup:


Var reyndar ódýrara þegar ég pantaði fyrir ca. 2 vikum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 16:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
hækkar verð með meiri eftirspurn :)

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 17:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
bimmer wrote:
Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn:

http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html

Virkar flott með Android símum/tabs.



Fær topp einkun hjá framleiðendum Torque appsins, er það appið sem þú ætlar að nota?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gardara wrote:
bimmer wrote:
Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn:

http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html

Virkar flott með Android símum/tabs.



Fær topp einkun hjá framleiðendum Torque appsins, er það appið sem þú ætlar að nota?


Það er planið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 18:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur.


Ok, skal koma með report - vona að þetta geri góða hluti á Samsung 10.1.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Mon 12. Mar 2012 21:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
bimmer wrote:
gardara wrote:
Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur.


Ok, skal koma með report - vona að þetta geri góða hluti á Samsung 10.1.


hvað er að frétta af reynslu á þessa græju? var að skoða torque appið er ansi magnað

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vireless OBD II port
PostPosted: Tue 13. Mar 2012 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Tasken wrote:
bimmer wrote:
gardara wrote:
Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur.


Ok, skal koma með report - vona að þetta geri góða hluti á Samsung 10.1.


hvað er að frétta af reynslu á þessa græju? var að skoða torque appið er ansi magnað


Þetta virkar bara ágætlega - þarf að koma með report við tækifæri.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group