bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: vw scirocco mk2 (usa)
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 23:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
langaði að deila þessari dellu með áhugasömum og vona að það sé í lagi!

komst yfir vw scirocco mark 2 árgerð 1988 fyrir um 2 árum.
eini usa bílinn sem hefur verið fluttur inn.

það var ónýt kveikja í honum og ég verslaði aðra notaða á ebay og núna er fínn gangur í honum.
hann er með 1.8 16 ventla mótornum og virkar fínt!

bílinn var orðinn gjörsamlega mattur í lakki og ryðgöt á hurðum og afturhlera þannig að ég tók hann
á hús um daginn og hentist í smá ryðbætingar.

það stendur ekki til að heilmála bílinn núna (hef ekki efni eða tíma til þess núna) heldur málaði ég bara hurðar og hlera
og massa svo rest!

en allavega myndir tala!

nýkominn inn
Image

Þarna var leiðinlegt ryðgat!
Image
Image
búinn að sjóða í
Image
svona er þetta í dag
Image

jæja nenni ekki meir í kvöld kem með meiri myndir síðar!

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Flottur :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 01:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Fannstu hann á hellu? Lýst vel á að gera þetta upp..

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Svalir bílar :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
GEGGJAÐ! :D Lowerit! :mrgreen:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 11:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
þetta eru bara svalir bílar 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 16:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
Ásgeir wrote:
Fannstu hann á hellu? Lýst vel á að gera þetta upp..

jamm eða Rauðalæk til að vera nákvæmur! fór að spyrjast fyrir hver ætti bílinn og
komst að því að kunningi minn átti hann. svo ég hringdi bara í hann og sagðist
ætla að kaupa af honum bílinn... hann lét til leiðast í símtali no 2. :twisted:





agustingig wrote:
GEGGJAÐ! :D Lowerit! :mrgreen:

það er stefnan, þarf bara að finna coilover í hann og svo finna pening fyrir því.. :thup:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Mjög svalir bílar verður gaman að fylgjast með þessu 8)

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 19:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
skotthlerinn var býsna ljótur
Image

lét beygja fyrir mig renning og sauð í.
ca háfnaður hér
Image

núna er hann svona
Image
Image
Image

meira af götum sem er búið að bæta
Image
Image
Image

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Töff bílar.

Snilldar útfærsla hjá yankees að venju, nóg af aukasætum að framan og aftan. :twisted:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 20:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
maggib wrote:
Ásgeir wrote:
Fannstu hann á hellu? Lýst vel á að gera þetta upp..

jamm eða Rauðalæk til að vera nákvæmur! fór að spyrjast fyrir hver ætti bílinn og
komst að því að kunningi minn átti hann. svo ég hringdi bara í hann og sagðist
ætla að kaupa af honum bílinn... hann lét til leiðast í símtali no 2. :twisted:



Þú þekkir Steinar semsagt.. En góður gangur í þessu hjá þér! :thup:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Nov 2011 23:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
var að fá "ný" stefnuljós í hann frá germaníu via ebay
vinstra ljósið var brotið og búið að vera það í mörg ár greinilega samkvæmt fyrri eigendum! :shock:

keypti að vísu eu. ljós en ekki u.s.a. sem þýðir að það er aðeins öðruvísi gler á þeim en sama perustæði!
ekki jafn útstæð

svona var hann
Image
Image
"nýju ljósin"
Image

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Nov 2011 23:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
Benzari wrote:
Töff bílar.

Snilldar útfærsla hjá yankees að venju, nóg af aukasætum að framan og aftan. :twisted:


tók mig sólarhring að fatta hvað þú varst að meina :D

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 00:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
maggib wrote:
Benzari wrote:
Töff bílar.

Snilldar útfærsla hjá yankees að venju, nóg af aukasætum að framan og aftan. :twisted:


tók mig sólarhring að fatta hvað þú varst að meina :D


Já,það er hræðilegt að sjá þetta :bawl:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 01:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
saemi wrote:
maggib wrote:
Benzari wrote:
Töff bílar.

Snilldar útfærsla hjá yankees að venju, nóg af aukasætum að framan og aftan. :twisted:


tók mig sólarhring að fatta hvað þú varst að meina :D


Já,það er hræðilegt að sjá þetta :bawl:


Sérstaklega að aftan...

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group