bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 10:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: ÓE: E32 V8/V12 húddi
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Eins og fyrirsögnin segir óska ég eftir E32 húddi eins og kemur á V8 og V12 bílunum sem er heilt og HELST ódældað en má vera rispað í drasl og liturinn skiptir ekki máli.

Ég á eitt slíkt húdd en það er mökkdýrt að gera við dældina sem er á því vegna þess hversu leiðinlega staðsett hún er og því vantar mig annað sem er ódældað og er ég til í að skipta við menn ef þeir vilja.



Hægt er að hafa samband við mig hér, í EP eða í síma 777-4675.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group