bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 15:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 01. May 2004 12:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Jæja börnin góð, nú stefnir allt í það að minn Sænsk ættaði Volvo 850 fái að víkja fyrir öðrum gullmola af Þýsku bergi brotinn. Svo er sagan að í 5 ár átti bílakarlinn faðir minn 90árg af 535ia og hugsaði um hann af slíkri natni að annað eins hefur varla sést norðan alpafjalla. Svo grípur karl einhver jeppa della og hann lætur Bimmann víkja fyrir ofvöxnum Patrol af nýjustu gerð. Bimminn fór að vísu ekki langt sem betur fer, aðeins yfir í næsta hús þar sem frændi minn gerði honum gott heimili. Svo datt mér svona í hug að bjóða honum slétt skipti á Volvo inum mínum og honum leist svona djöfull vel á það. Þannig að innan fárra daga verður maður orðinn gildur limur í BMWkraft. Ég ætla að vona að þessi frásögn hafi verið til gagns og einnig nokkurs gamans. Sæl að sinni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 12:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
flott 8) ..... til hamingju....

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Cool skipti - til hamingju

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
535 er örugglega mjög skemmtilegur bíll!
Amk HENDIST 735 áfram (siggi shark!), og 535 ætti að vera eitthvað léttari 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nice og til hamingju

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
535i eru ótrúlega skemmtilegir bílar, eiga náttúrlega að vera beinskiptir :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 19:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Já það væri nú ekki verra að hafa hann beinsk, en það er svo sem ekkert stórmál að skella í hann kassa.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Minnsta málið að skella kassanum, drifinu, drifskaftinu, kúpplingspedalanum og gírstönginni í en örugglega meira mál að redda draslinu!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
pant vera ósammála, mér finnst þessi bíll eiga að vera ssk, en já þessar vélar virka fínt.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 16:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Já gott ef ekki, ég keyrði þennan bíl náttúrulega alveg helling á meðan pabbi átti hann og mér fannst það ekki skemma mikið fyrir að hann væri sjálfskiptur. Aftur á móti átti ég beinskiptan 730 og hann var ótrúlega skemmtilegur í akstri.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 16:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Ég er á báðum áttum, núna mundi ég vilja hann beinskiptan en eftir einhver ár vill ég hann pottþétt sjálfskiptann.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
535i er ALGJÖR SNILLD :D

minn var æði bsk 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
535i er ALGJÖR SNILLD :D

minn var æði bsk 8)


Sammála seinasta ræðumanni 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
535i er ALGJÖR SNILLD :D

minn var æði bsk 8)


MORÐINGI!!

:lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hann er kominn af líkhúsinu og á götuna held ég bara :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group