bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 09:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Hef aðeins verið að pæla hvort að Range Rover Sport, eldri árgerðirnar (2005-2006), sé möguleiki sem ég ætti að skoða. Líst skrambi vel á bílana, bæði lúkkið og síðan möguleikana sem þeir bjóða upp þegar kemur að því að komast eitthvað áfram á þjóðvegum landsins yfir vetrartímann og jafnvel henda fellihýsi eða álíka aftan í yfir sumartímann. En sögurnar sem maður heyrir af þeim eru yfirleitt þær að þetta sé síbilandi og kosti handlegg að gera við. En vitið þið hvað það er sem er helst að fara í þessum bílum? Eru þetta glitch á meiriháttar kostnaðarliðum, þ.e. vél/skiptingu/fjöðrunarbúnaði eða eru þetta minni hlutirnir sem eru að bila?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Hvernig Sport ertu að pæla í HSE ? SE ? Supercharged ?

ég átti HSE og hann var yndislegur klikkaði ekkert hjá mér og vinur minn keypti hann af mér og er buinn að setja á hann einhverja 40 þus km með litlu viðhaldi.

það er aðalega Supercharged bilinn sem er með vesen.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Það sem ég hef heyrt er að fjöðrunin er það sem að klikkar aðalega.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 10:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Aron M5 wrote:
Hvernig Sport ertu að pæla í HSE ? SE ? Supercharged ?

ég átti HSE og hann var yndislegur klikkaði ekkert hjá mér og vinur minn keypti hann af mér og er buinn að setja á hann einhverja 40 þus km með litlu viðhaldi.

það er aðalega Supercharged bilinn sem er með vesen.

Ég var eiginlega ekki kominn svo langt í pælingunum - bara nýbúinn að uppgötva þetta sem mögulegan kost. Öll ráð vel þegin í þeim efnum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
thisman wrote:
Aron M5 wrote:
Hvernig Sport ertu að pæla í HSE ? SE ? Supercharged ?

ég átti HSE og hann var yndislegur klikkaði ekkert hjá mér og vinur minn keypti hann af mér og er buinn að setja á hann einhverja 40 þus km með litlu viðhaldi.

það er aðalega Supercharged bilinn sem er með vesen.

Ég var eiginlega ekki kominn svo langt í pælingunum - bara nýbúinn að uppgötva þetta sem mögulegan kost. Öll ráð vel þegin í þeim efnum.


Mér finnst algjör óþarfi að kaupa SC bílinn, allavega þar sem hann kostar bara meir i rekstri og er ekkert mikið kraftmeiri

kaupa bara vel búinn HSE bíl eða svo er náttúrulega SE bilinn með skemmtilega dísel vél sem er að eyða kringum 11 í blönduðum akstri og fínt power, en hann kostar yfirleitt aðeins meir en HSE

HSE bilinn hjá mér var að eyða svona 17-18 í blönduðum SC er alveg 20-25

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottir bílar, jafnvel skemmtilegir á köflum.

Við áttum 2006 Range Rover Sport HSE á sínum tíma. Það var einn eigandi á undan, en hann átti hann stutt og keyrði mjög lítið. Til þess að gera langa sögu stutta, þá skiluðum við honum eftir 6 mánuði.

Hér er það sem bilaði í honum á þessum tíma (það sem ég man eftir, það var slatta mikið allt í allt):

Fjöðrunin (þurfti major overhaul, þetta var eins og að keyra seglskútu)
Tölvan (endalaust vesen þarna)
Pústkerfið (fór að pústa framhjá - ekki spennandi á svona nýjum og flottum bíl)
Gírkassinn (Hann var ónýtur, það þurfti að skipta um hann)

Allt var gert í ábyrgð og var bíllinn á verkstæði í samanlagt ~3 mánuði. Vil ekki hugsa um hvað þetta hefði kostað annars.

Okkar var að eyða um 25L/100+ þar til að gert var við tölvuna; þá datt hann niður í 18 - 20L/100 sem verður að teljast ágætt fyrir svona bíl.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 14:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Það var 2006 HSE 4,4l á mínu heimili frá 2007 þangað til í sumar (rúm 4 ár).

Til að gera langa sögu stutta þá var aldrei neitt vesen á honum á ca. 40 þús. km,
gríðarlega þægilegur og góður bíll,
eyddi ca. 18-19L innanbæjar, ca. 13-14L utanbæjar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 16:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
það er minna vesen a diesel bilnum. Tölvurnar eru t.d ekki að fara i þeim. A 60 þusund km fresti þarf að skipta um allar foðringar. Annað er ekkert mikið að bila i dieselbilnum allavega.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 18:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Ég hef verið mjög mikið á stóra bílnum og sportinum, ALDREI verið neitt nema viftureym og diskar og klossar á þeim stóra á 125 þús km, á minni var aldrei neitt á 75 þúsund km nema klossar

Báðir eru supercharged með öllum búnaði.

Í dag myndi ég fá mér diesel ef ég væri að kaupa mér svona vagn og ef ekki diesel þá myndi ég fá mér supercharged, hljóðið og power er æði!

Með betri bílum sem ég hef keyrt!!

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
hér smá yfirlit yfir Range Roverinn: http://consumerguideauto.howstuffworks. ... over-2.htm

og hér er smá líka: http://answers.yahoo.com/question/index ... 415AA6vNJn

þetta eru glæsilegir bílar sem ég væri alveg til í að eiga.

edit: seinni likurinn er reyndar um P38 bílinn, sá það ekki fyrr en eftirá :oops:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Stórir bílar eru bara ekki málið lengur..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 19:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Ég var mikið að spá í Landrover disco.3 en eftir að ég fór að lesa ýmsar greinar þá tek ég stórt skref frá þessu núna .

http://www.thisismoney.co.uk/money/cars ... turer.html


http://www.dailymail.co.uk/news/article ... chdog.html

Gleymdu þessu og veldu eitthvað annað !!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Nov 2011 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
HAMAR wrote:
hér smá yfirlit yfir Range Roverinn: http://consumerguideauto.howstuffworks. ... over-2.htm

og hér er smá líka: http://answers.yahoo.com/question/index ... 415AA6vNJn

þetta eru glæsilegir bílar sem ég væri alveg til í að eiga.

edit: seinni likurinn er reyndar um P38 bílinn, sá það ekki fyrr en eftirá :oops:

P38 er geðveikur bíll!, dauðlangar í svoleiðis, Hef ekið þannig bíl í 110% standi og það var bara unaður!(ekinn 200+), sá bíll var keyrður ef ég man rétt yfir 120þkm af sömu fjölskyldunni og mikið notaður í að draga fellihýsi og eina sem fór á þeim tíma sem er vert að nefna er loftpúðafjöðrun(kostar ekki svo mikið ef skipt er um sjálfur) og vatnsdæla, auk þess eðlilegt viðhald, topp bílar og ef þeir eru búnir harmann kardon kerfinu eru græjurnar algjör draumur! :thup: eitthvað er samt um það að pixlar deyja í miðstöð og þessháttar, svipað og á BMW.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Nov 2011 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég væri líka alveg til í að eiga gott eintak af P38 bíl :oops:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Nov 2011 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
p38 er kúl. og kemur á óvart hvað hann er þægilegur, en þeir eru hrikalega viðhaldsþurfi, og það á RR standart

varðandi sport, þá skil ég ekki hvað fær fólk til að taka sportinnfram yfir hinn, ég sótti þónokkra svona niðrí port og standsetti, sport sem ekki sport, supercharged sem og ekki supercharged, auk þess sem að það var allt morandi í þesus á sölunum og í braskinu, sportinn er hrikalega flottur í útliti, en mér finnst hann bara ekki komast nálægt stóra þegar það kemur að innrétingu, oig hann fer bara ekki jafn vel með mann, miklu minna pláss,

ég er afar hrifinn af full siuze range rover, var mikið á einum 2003 3.0l diesel og hann var alveg óþolandi afllaus, en maður sættir sig samt alveg við það, sérstaklega nú til dags, ég held að 4.4l bíllinn sé svona bestur hvað margt varðar, eyðir ekki nærrum því eins og supercharged, meira framboð af varahlutum (m62b44TU)

supercharged bíllinn er með eyðslufrekari bílum sem ég hef komist nálægt, en virka ágætlea og hrikalega flott hljóð í þeim flestir af supercharged bílunum eru svo alveg rikalega flottur að innan, fully leather,comfort stólar tv's og flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group